Valmynd Leit

Námskeiđ

Langar ţig ađ lćra ađ spila sćnsk ţjóđlög á fiđlu? 

Viltu lćra á kantele eđa langspil?

Hefur ţig einhverntíman langađ ađ lćra finnsk ţjóđlög eđa norska ţjóđdansa? 

Nú er tćkifćriđ !


18 námskeiđ í bođi á ţremur dögum hjá úrvals norrćnum hljóđfćraleikurum, söngvurum og dönsurum. 

Hvenćr: Fimmtudag, föstudag og laugardag (21. - 23. ágúst), kl. 10:00 - 12:00 eđa kl. 14:30 - 16:30 (fyrir utan eitt námskeiđ sem er 15:00-17:00)
Hvar: Öll námskeiđin verđa í Háskólanum á Akureyri, HA (nema hugsanlega tvö).
Verđ: Verđ fyrir tveggja klukkutíma námskeiđ er bara 2000 krónur til og međ ţriđjudeginum 19. ágúst. Ef keypt er 20. ágúst eđa seinna kostar námskeiđiđ 2.500 krónur.
Kunnátta: Sum námskeiđ krefjast ákveđinnar kunnáttu á hljóđfćriđ sem kennt er, en önnur krefjast engrar tónlistarţekkingar.
Fjöldi ţátttakenda á hverju námskeiđi: Takmarka ţarf fjölda ţátttakenda í sumum námskeiđunum, en öđrum ekki. 

Ţú ţarft ef til vill ađ velja á milli ţess sem ţig langar mest ađ lćra og ţess sem ţig langar ađeins minna ađ lćra ef námskeiđin eru á sama tíma, en passađu bara ađ missa ekki af draumanámskeiđinu ţínu vegna ţess ađ ţú varst of sein(n) ađ skrá ţig og námskeiđiđ er fullt!

Skráning á námskeiđ


Hér fyrir neđan er listi yfir ţau námskeiđ sem haldin verđa á hátíđinni, fyrir utan námskeiđ í handverki sem Heimilisiđnađarfélag Íslands og Handrađinn munu halda (upplýsingar um ţau námskeiđ koma fljótlega). Ţegar ţú smellir á titil námskeiđsins opnast síđa međ nánari upplýsingum. Enn vantar upplýsingar frá nokkrum kennurum, en ţćr verđa settar inn um leiđ og ţćr berast.

Fimmtudagur


Ţjóđlagafiđla 1 (grunnpróf) međ Elin (sv) og Johanna (est)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L101)

Fćreyskur dans
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri ( N101, hátíđarsalur)

Ţjóđlög Norđmanna og Kelta međ Unni (no) og Gillebríde (sc)
14:00 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri  (Stofa L103)

Kantele, langspil og íslensk fiđla međ Arja (fi), Báru og Chris (ís)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L201)

Ekki bara fyrir nikkara - Linda (no) og Peter (dk)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L 202)Föstudagur


Ţjóđlög Finnlands, Englands og Íslands međ Ilona (fi), Chris (en) og Báru (ís)
10:00 - 12:00 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L 103)

Ţjóđlagafiđla 2 (miđpróf) međ Ragnhild (no) og Bridget (sv)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L101)

Ţjóđdansar Finnlands og  Noregs međ Tuomas & Outi (fi) og Anna & Mathilde (No)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (N101, hátíđarsal)

Ađ spila í ţjóđlagasveit - Pär Moberg (sv)
! 15:00 - 17:00 í Háskólanum á Akureyri ! (Stofa L201)

Ţjóđlagaútsetningar međ Röggu Gröndal & félögum (is)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L103)

Sćnsk ţjóđlagatónlist á trommur - Petter Berndalen (sv)
14:30 - 16:30 í Tónlistarskólanum á Akureyri


 

Laugardagur


Bragfrćđi rímna međ Ragnari Inga (is)
10:00 - 12:00 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L102)

Ţjóđlagafiđla 3 (framhaldspróf) međ Emilia (fi) og Eoghan (ire)
10:00 - 12:00 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L101))

Ţjóđlagafiđla 3+ (meira en framhaldspróf) međ Klas Anders (sv)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L101)

Norrćnn dans í ţúsund ár međ Vefaranum (is) og The Danes are Coming!
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri

Ţjóđlög Finnlands og Íslands međ Anna-Kaisa (fi) og Önnu & Kristínu Sigtryggsdćtrum (is)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L103)

Sćnsk ţjóđlagatónlist á gítar og mandólín međ Oskar Reuter (sv)
14:30 - 16:30 í Háskólanum á Akureyri (Stofa L201)

Trommur og slagverk međ Niklas (sv) og Jonas (sv)
14:30 - 16:30 í Tónlistarskólanum á Akureyri 

 Nordic Culture Point  Nordic Council of Ministers Art Council NorwaySwedish Arts Council 

  Menningarráđ Eyţings   Air Iceland


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share