Valmynd Leit

BragfrŠ­i rÝmna me­ Ragnari Inga

Ragnar Ingi A­alsteinssonHvenŠr: Laugardaginn 23. ßg˙st kl. 10:00 - 12:00
Hvar: Hßskˇlanum ß Akureyriá

┴ nßmskei­inu mun Ragnar Ingi fjalla um helstu grunnatri­i rÝmnabragfrŠ­innar, einkum stu­lasetningu, hrynjandi og rÝm og lÝta ß hva­a ■Šttir skipta milli hßtta. Ůßtttakendur fß a­ Šfa sig Ý a­ greina hvort bragur er rÚttur og setja saman vÝsur sem eru rÚtt ger­ar samkvŠmt hinni fornu hef­.

Ragnar Ingi A­alsteinsson ˇlst upp ß Va­brekku Ý Hrafnkelsdal og ßtti ■ar heima til ßrsins 1970 er hann flutti heimili sitt til ReykjavÝkur. Hann stunda­i nßm Ý barnaskˇlanum ß Skj÷ldˇlfsst÷­um og lauk ■a­an unglingaprˇfi vori­ 1958. Landsprˇfi lauk hann frß GagnfrŠ­askˇlanum Ý Neskaupsta­ vori­ 1962 og st˙dentsprˇfi frß Menntaskˇlanum ß Laugarvatni vori­ 1969. ┴ri­ 1982 lauk hann rÚttindanßmi frß Kennarahßskˇla ═slands og meistaragrß­u Ý kennslufrŠ­um frß sama skˇla ßri­ 2000. ┴ri­ 2004 lauk hann meistaragrß­u Ý Ýslenskum frŠ­um frßáHßskˇla ═slandsáog doktorsritger­ sÝna var­i hann vi­ ■ß s÷mu stofnun hausti­ 2010.áRagnar Ingi hefur lengst af starfa­ sem kennari, framan af vi­ řmsa grunnskˇla en frß 2002 hefur hann veri­ a­junkt vi­ Kennarahßskˇla ═slands sem n˙ eftir sameiningu hßskˇlanna tveggja heitiráMenntavÝsindasvi­ Hßskˇla ═slands. Hann hefur me­fram kennslu fengist vi­ ritst÷rf, einkum ljˇ­a- og nßmsefnisger­. ═ seinni tÝ­ hefur hann einnig rita­ frŠ­igreinar, einkum um bragfrŠ­i. Ragnar Ingi er forma­urákvŠ­amannafÚlagsins I­unnaráog vara forma­uráStemmu - Landssamtaka kvŠ­amanna.


Hva­?

Hvar?

HvenŠr?

Erf­ir til framtÝ­ar

Akureyri

20. - 23. ßg˙st 2014

Mailing List

Follow us or Share