Valmynd Leit

Ekki bara fyrir nikkara - Linda (no) & Peter (dk)

Hvenćr: Fimmtudaginn 21. ágúst kl.  14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Linda GytriLinda mun kenna gömul hefđbundin norsk lög, finnska polka og ef til vill sínar eigin tónsmíđar byggđar í hefbundnum stefjum. Linda spilar á pínaó harmonikku, en ţátttakendur geta komđ međ hvađa hljóđfćri sem ţeir vilja.

Linda Gytri, er norskur harmonikkusnillingur međ meistaragráđu í ţjóđlagatónlist frá Síbelíusar Akademíunni. Hún starfar sem tónlistarkennari auk ţess sem hún ferđast um allan heim međ tónleika og námskeiđ.

Peter EgetUpplýsingar um Peter Eget Hansen, í dönsku sveitinni The Danes are Coming, koma fljótlega, en hann er á tónleikaferđalagi ţessa stundina.

Linda og Peter hlakka til ađ eiga skemmtilega stund međ ţátttakendum - allir velkomnir!


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share