Valmynd Leit

Fćreyskur dans

Sláiđ RingHvenćr: Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Sex dansarar úr dansfélaginu Sláiđ Ring munu segja sögu fćreyska dansins og útskýra form, takt, ljóđ og skref. Ţau munu kenna fyrstu erindin af kvćđinu Ólavur Riddararós (Ólafur Liljurós) og dansinn međ.

Fćreysku dansararnir kunna fjöldan allan af danskvćđum og eru tilbúnir til ađ kenna hvađ annađ sem ţáttakendur vilja, svo lengir sem tími leyfir.

Sláiđ Ring eru stćrstu samtök fćreyskra dansfélaga.  Samtökin voru stofnuđ 1978  međ ţađ ađ markmiđi ađ viđhalda hefđinni lifandi í samfélaginu. 

Ţannig hafa samtökin í 36 ár veriđ fulltrúar fćreyska dansins og sýnt ađ hann er lifandi hefđ í fćreysku samfélagi, međ ţví ađ starfa međ skólum, styđja viđ stađbundin dansfélög, skipuleggja danshátíđir fyrir börn og fullorđna og taka ţátt í verkefnum og viđburđum innan Fćreyja sem utan.

Sláiđ Ríng sýnir og sannar ađ fćreyski dansinn er ekki einungis lifandi hefđ, heldur líka ađ hann er mikilvćgur menningararfur Fćreyinga, sem í eina tíđ var dansađur í stórum hluta Evrópu.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share