Valmynd Leit

Kantele, langspil og íslensk fiđla međ Arja (fi), Báru & Chris (ís)

Hvenćr: Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Á ţessu námskeiđi munum viđ fjalla um sögu ţessara ţriggja hljóđfćra, hlutverk ţeirra í hefđbundinni tónlistarmenningu á Íslandi og í Finnlandi og hvernig viđ notum hljóđfćrin í tónlist okkar í dag. Nemendur munu hafa ađgang ađ ţessum hljóđfćrum á námskeiđinu og lćra grunnatriđi í hvernig leika skal á ţau.

Allir eru velkomnir. Ţeir sem eiga ţessi hljóđfćri eru beđnir um ađ koma međ ţau. Einnig er góđ hugmynd ađ koma međ upptökutćki til ađ taka upp lögin og fleira. 

Funi

Bára Grímsdóttir og Chris Foster eru dúettinn Funi. Bára Grímsdóttir söngkona og tónskáld hefur um langt árabil veriđ flytjandi íslenskra ţjóđlaga og kvćđalaga. Hún ólst upp viđ kveđskap og söng foreldra sinna og afa og ömmu í Grímstungu í Vatnsdal. Ţegar fjölskyldan flutti suđur til Reykjavíkur gerđust foreldrar hennar félagar í Kvćđamannafélaginu Iđunni og fór Bára jafnan međ ţeim á fundi og í sumarferđir félagsins. Bára er nú varaformađur kvćđamannafélagsins Iđunnar.  

Chris Foster ólst upp í Somerset á suđvestur Englandi. Ţar heyrđi hann fyrst ensk ţjóđlög sungin og leikin og ţar hóf hann tónlistarferil sinn. Hann hefur í ţrjá áratugi komiđ fram á tónleikum víđa á Bretlandseyjum, Evrópu og Norđur Ameríku og skapađ sér sess sem frábćr flytjandi enskrar ţjóđlagatónlistar. Međ sínum sérstaka stíl flytur hann söngva sína um svo ólík efni sem rómantík, galdra, morđ, áfengi, ástina, hjúskaparbrot og klćđskiptinga. Hvert lag er sérstök saga. Chris er fćr gítarleikari sem galdrar fram nćmar og smekklegar gítarútsetningar sem falla vel ađ lögunum sem hann syngur án ţess ađ ofskreyta ţau.

Arja Kastinen

Kanteleikarinn Arja Kastinen var fysrti finnski ţjóđlagahljóđfćraleikarinn til ađ ljúka doktorsgráđu frá Síbelíusar Akademíunni í Helsinki. Hún heillađist mjög af gömlu kantele spunahefđinni í Karelia hérađinu í Finnlandi og á árunum 1997-2000 hélt hún 5 tónleika byggđa á hugmyndfrćđi og hljóđheimi ţeirrar hefđar. 

Arja hefur fengiđ marga styrki og verđlaun fyrir tónlistarflutning, upptökur, kennslu og rannsóknir á hljóđfćrinu kantele. Hún hefur leikiđ inn á 13 geisladiska og eru fjórir ţeirra einleiksdiskar međ Arja. Hún hefur einnig gefiđ út margar bćkur um kantele hljóđfćraleikara í Finnlandi og kennslubćkur fyrir mismunandi gerđir af kantele. 

Arja hefur haldiđ tónleika í Finnlandi í 25 ár og einnig víđa í Evrópu, Bandaríkjunmum, Vietnam og núna loksins á Íslandi vegna Tradition for Tomorrow.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share