Valmynd Leit

Norrćnn dans í ţúsund ár međ Vefaranum (is) og dönskum gestum

Hvenćr: Laugardaginn 23. ágúst kl. 14:30-16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

VefarinnNorrćnn dans í ţúsund ár: Frá íslenskum hringdansi til hins danska-pólska dans, sveita-dansa og vals. Ţátttakendur munu frćđast um íslenskra ţjóđdansahefđ fyrr og nú og lćra ađ syngja og dansa DýravísurSprengisand og danska ţjóđdansa. Skođađ verđur hvernig ţessir dansar endurspeglast í nútímadönsum sem dansađir eru út um allan heim. Vefarinn og danskir gestir munum sjá um ţetta námskeiđ.

Dansfélagiđ Vefarinn var stofnađ áriđ 2004 og á ţví 10 ára starfsafmćli í ár. Meginhlutverk félagsins er ađ kanna og kynna ţćr menningarhefđir, sem ţjóđin á í ţjóđdönsum og öllu, sem ađ ţeim lýtur. Einnig hafa stjórnendur fundiđ nýrri lög og notađ viđ ţau sporin úr eldri dönsum. 

ROSA-Folk og Danmarks Riksspillemćnd hafa valiđ ţessa fjóra ţekktu tónlistarmenn úr stórum hópi frábćrra listamanna til ađ taka ţátt í hátíđinni Tradition for Tomorrow á Akureyri. Ţeir spila allir í mörgum góđum ţjóđtónlistarhópum í Danmörku. Nafniđ á hópnum, Danirnir koma! (The Dances are Coming!) var valiđ sérstaklega fyrir ţessa hátíđ. Ţeir munu deila danskri ţjóđtónlist og ţjóđdansi međ gestum hátíđarinnar og öđrum norrćnum listamönnum.

DanesPoul Bjerager Christiansen (fiđla) er stofnandi Danmarks Riksspillemćnd. Hann er hljóđfćraleikari í hópunum RejseOrkestret og Fiddling Faroes go spilar líka mikiđ sem einleikshljóđfćraleikari. Hann er sannur ţjóđtónlistarmađur, tónskáld og sérfćrđingur í tónlist frá Sĺnderho.
Peter Eget Hansen (harmonikka) er stjórnarmađur í landssamtökunum FolkDanmark. Hann spilar í ţjóđlaga "big-bandinu" Habadekuk og í mörgum öđrum tónlistarhópum. Peter kann mikinn fjölda danslaga.
Kristine Heebřll (fiđla) starfar hjá ţjóđtónlistardeildinni í Southern Denmark’s Academy of Music and Dramatic Arts. Hún er ađalmanneskjan í ţekktu tónleikabandi sem kallast Trio Mio ţar sem hún spilar ađallega sína eigin tónlist byggđa á ţjóđlegum stefjum.  
Henrik Jansberg (fiđla) er fulltrúi ţjóđtónlistarmanna í tónlistarnefnd Statens Kunstfond (Listasjóđur ríkisins). Hann leiđir Jansberg Band, spilar fyrir dansi, heldur námskeiđ og starfar einnig sem kennari.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share