Valmynd Leit

Ţjóđdansar Finnlands og Noregs međ Tuomas & Outi og Anna & Mathilde

Hvenćr: Föstudaginn 22. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Anna Gjendem

Anna og Mathilde munu ađallega kenna tvo dansa frá vestur noregi: Springar frá Tafjord og Pariser frá Sunnmřre. Ţessi dansar hafa báđir léttleika ţeirra dansa sem einkenna ţetta landssvćđi.

Tuomas og Outi munu kennar dansa frá Karelia hérađinu í Finnlandi. Áđur fyrr var Karelia (Karjala á finnsku) hérađ í Finnlandi, en nú tilheyrir hluti ţess Rússlandi. Ţessir dansar eru mjög taktfastir međ allskonar stompi, áherslum og snúningi. Dansarnir eru paradansar međ sóló köflum.

Anna Gjendem er framkvćmdastjóri tónlistarsafnsins í “Mřre og Romsdal” en starfar einnig sem ţjóđdansari. Hún hefur mikla ţekkingu á ţjóđdönsum Noregs og kennir fólki á öllum aldri dans og tónlist. Anna er međ meistaragráđu í Hefđbundnum listum (Traditional art) frá Háskólanum í Ţelamörk(2014).

MathildeMathilde Řverland er verkefnastjóri “Bygda Dansar” í Akershus, en ţađ er verkefni sem miđar ađ ţví ađ kenna íbúum fylkja og bćja gleymda dansa frá ţeirra svćđi. Mathilde er reynslumikill kennari sem ásamt Inga Myhr og Nina Fjeldeter, er ađ ţróa kennslukerfi í dansi, "FODALI",  til ađ kenna ólíkar danstegundir.

TuomasTuomas Mikkola: Tuomas er stjórnandi ungliđa dansflokksins Tahdittomat sem er í fremstu röđ ţjóđdansahópa Finnlands og ferđast bćđi innanlands og utan međ danssýningar og námskeiđ. Áriđ 2013 lauk Tuomas bakkalársgráđu í nútímadansi frá Listaháskólanum í Helsinki og er nú í meistaranámi viđ Helsinki Háskóla. Tuomas er margverđlaunađur danshöfundur og einn stofnenda VäkeväKollektiivi.

OutiOuti Markkula: Outi fór ung í dansskóla og lauk námi sem atvinnudansari áriđ 2011 frá ţjóđdansadeildinni viđ Tampere Conservatoríiđ. Outi hefur einnig lagt stund á nútímadans viđ Amsterdamse Hogelschool voor de Kunsten í Hollandi og lćrt leikhúsfrćđi viđ Helsinki Háskóla. Outi er atvinnudansari.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share