Valmynd Leit

Ţjóđlagafiđla 1 (grunnpróf) međ Elin (sv) og Johanna (ei)

Hvenćr: Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Hćfniskröfur: Nemendur ţurfa helst ađ hafa lokiđ Grunnprófi í fiđluleik.

Elin Jonsson frá Svíţjóđ og Johanna-Adele Jüssi frá Eistlandi munu kenna ţjóđlög frá sínum heimalöndum, Svíţjóđ og Eistlandi. Ţćr munu fjalla um stíl og tćkni viđ ađ spila á ţjóđlagafiđlu en leggja áherslu á danssveiflu og takt laganna ţar eđ ţau hafa skýra tengingu viđ dans. 

Elin JonssonElin Jonsson er ungur fiđluleikari ţekktur fyrir skýran og jafnframt glađlegan fiđlustíl. Á bernskuheimili hennar var ţjóđlagatónlist í hávegum höfđ heimili og hefur Elin leikiđ á fiđlu frá barnćsku. Ţótt lög úr heimahérađi Elínar standi henni nćst, ţá er hún mjög fjölhćfur listamađur og hefur gaman af ađ spila ţjóđtónlist allra norđurlanda og kanna nýjar leiđir til túlkunar. Á undanförnum árum hefur Elin unniđ til fjölda verđlauna í Svíţjóđ fyrir leik sinn. Hún spilar í tríóinu Rim og er eftirsóttur sólisti.

Johanna-Adele JüssiJohanna-Adele Jüssi er ţjóđlagafiđluleikari, frćđimađur og kennari. Hún er međ bakkalársgráđu í ţjóđlagatónlist frá Tartu Háskóla og meistaragráđu frá Norrćna ţjóđtónlistarháskólanum en ţađ er samstarf fjögurra háskóla á Norđurlöndum (Sibelius Academy, The Academy of Music and Dramatic Arts Southern Denmark, Ole Bull Academy í Noregi og Royal College of Music í Stokkhólmi). Hún kennir í Tallinn tónlistar og dans akademíunni og hefur haldiđ námskeiđ í Eistlandi og Evrópu. Hún spilar í nokkrum hljóđfćrahópum. m.a. í Duo Jansen/Jüssi. Áriđ 2012 kom út fyrsta sólóplata Jóhönnu "Kiilid" og fyrr á ţessu ári kom út platan "Mängleik" međ Duo Jansen/Jüssi.

 


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share