Valmynd Leit

Ţjóđlagafiđla 2 (miđpróf) međ Ragnhild (no) og Bridget (sv)

Hvenćr: Föstudaginn 22. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Nemendur ţurfa helst ađ hafa lokiđ miđstigi í fiđluleik eđa hafa samsvarandi reynslu og kunnáttu.

Ragnhild KnudsenRagnhild mun kenna nokkur hefđbundin Harđangursfiđlu lög frá Telemark sem hćgt er ađ spila á venjulega fiđlu. Tvígrip og leikur međ stutt stef eru einkennandi fyrir harđangursfiđlulög. Bogastrokin eru mjög mikilvćg og ţau ţarf ađ lćra af nákvćmni svo hćgt sé ađ túlka laglínuna á réttan hátt. 

Bridget mun kenna nokkur lög í sćnsku Bingsjö fiđluhefđinni og fjalla um einkenni ţeirra, svo sem skrauttóna og bogastrok. Margir frábćrir fiđluleikarar spila lög í Bingsjö fiđluhefđinni og túlka ţau á persónlegan hátt; ef tími vinnst til mun Bridget bera saman mismunandi túlkun og framsetningu laganna.  

Bridget MarsdenRagnhild og Bridget munu kenna lögin eftir eyranu, ekki eftir nótum. Nemendunum er frjálst ađ koma međ upptökutćki og taka upp lögin.

Ragnhild Knudsen (Fiđla/Harđangursfiđla) stundađi tónlistarnám í Tónlistar Akademíunni í Bergen og í háskólanum í Osló.

Bridget Marsden heillađist svo af sćnskri ţjóđlagatónlist ađ hún flutti frá Englandi til Svíţjóđar. Hún útskrifađir frá Konunglega Tónlistarháskólanum í Stokkhólmi áriđ 2010 međ meistaragráđu í sćnskri ţjóđlagatónlist.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share