Valmynd Leit

Ţjóđlög á slagverk - Petter Berndalen (sv)

Hvenćr: Föstudaginn 22. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Tónlistarskólanum á Akureyri

Á námskeiđinu mun Petter Berndalen sýna ýmsar ađferđir sem hćgt er ađ nota til ađ spila laglínur á slagverk. Hann mun sýna hvernig hćgt er ađ ná fram lykilatriđum laglínu, eins og hendingum, laglínu lögun og skrautnótum. Hann mun einnig fjalla um hvernig hćgt er ađ túlka síbreytilegan og frjálslegan takt međ slagverki, ţar sem túlkun takts er í eđli sínu hárnákvćm og skýr.

Námskeiđiđ er öllum opiđ, án tillits til kunnáttu.

Petter Berndalen er fyrsti slagverksleikarinn međ prófgráđu í Sćnskri ţjóđlagatónlist. Hans markmiđ er ekki ađ spila eitthvađ sem fellur ađ ţjóđlagatónlist heldur spila eitthvađ sem tvímćlalaust ER ţjóđlagatónlist.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share