Valmynd Leit

Ţjóđlög Finnlands og Íslands međ Anna-Kaisa (fi), Önnu & Kristínu (ís)

Hvenćr: Laugardaginn 23. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Háskólanum á Akureyri

Anna Halldóra og Kristín Sigtryggsdćtur kenna nokkrar stemmur sem ţeim eru tamar og kćrar. Námskeiđiđ nefna ţćr Stemmurnar hennar ömmu. Ţú getur halađ niđur námsefninu međ ţví ađ smella á titilinn. Anna-Kaisa mun kenna raddnotkun Ingria-sönghefđarinnar og sönglög viđ kalevala ljóđin. Ef tími gefst til mun hún einnig kenna ţjóđlög frá vesturhluta Finnlands.

Kvćđalag  eđa Stemma er lagstúfur notađur til ađ flytja íslenskan kveđskap,  rímuređa lausavísur.  Ţegar stemma er flutt er ţađ kallađ ađ kveđa.  Stemman skiptir ekki höfuđmáli  heldur er notuđ til ađ gera flutninginn skemmtilegri og undirstrika bođskap ţess sem veriđ er ađ flytja.  Ţekktar stemmur skipta samt  hundruđum.  Á ţeim  tímum sem ţessi list var mest stunduđ voru ekki til grćjur til upptöku og ađeins örfáir ţekktu til nótnaskrifa.  Stemmurnar voru ţví ađeins til í munnlegri geymd og lćrđust mann fram af manni.  Víst er ađ hver kvćđamađur hafi sett sitt einkenni á lögin og kannski hafa ţau ekki alltaf lćrst rétt. Ţađ er ţví ljóst er ađ ţau hafi tekiđ töluverđum breytingum í gegn um tíđina.  Ţegar rímnakveđskapur komst úr tísku sem var á síđari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta ţeirrar tuttugustu, fór mörgum ađ ţykja stemmur gamaldags og sveitó. Ţćr hurfu ţó aldrei aldrei alveg og enn er ađ finna fólk sem ólst upp viđ kveđskap og hefur hann í blóđinu. Sú skođun hefur lengi viđgengist međal íslendingaađ tónlistararfur ţeirra sé heldur lítill og ómerkilegur. Tónlistarmenning landsmanna hafi veriđ frumstćđ og vanburđa öldum saman og ekki rétt úr kútnum fyrr en um miđja 20. öld. Víst var söngur og hljóđfćrasláttur Íslendinga međ allt öđru móti en gerđist á meginlandi Evrópu fyrr á öldum en viđ nánari skođun kemur í ljós ađ tónlistarlíf á Íslandi var margbrotnara og fjölbreyttara en margan hefđi órađ fyrir. Ţađ sem einna helst háir Íslendingum er hversu illa ţeir ţekkjum eigin tónlistararf. 

Anna-Kaisa LiedesAnna-Kaisa Liedes (1962) heillađist snemma af ţjóđlagatónlist og byrjađi ung ađ syngja og spila á hljóđfćri. Hún tók meistaragráđu í tónlist viđ Síbelíusar akademíuna áriđ 1989, ţar sem harpa og söngur voru hennar ađal námsgreinar, og áriđ 2005 tók hún doktorspróf viđ sama háskóla. Doktorsgráđan samastóđ af ritgerđ og fimm tónleikum ţar sem Anna-Kaisa samdi tónlistina, stjórnađi og flutti ásamt öđrum tónlistarmönnum. Anna-Kaisa hefur haldiđ fjölda tónleika víđa um heim, bćđi sem einsöngari/einleikari og sem međlimur í hljómsveit. Hún kennir söng viđ ţjóđtónlistardeild Síbelíusar akademíunnar og tekur ţátt í mörgum tónlistarverkefnum sem má lesa um hér.

Kristín SigtryggsdóttirKristín og Anna Halldóra Sigtryggsdćtur eru fćddar á Húsavík, Kristín áriđ 1960 en Anna Halldóra 1965. Ţćr ólust upp í Haga og í Fornhaga í Ađaldal til ársins 1971 er ţćr fluttust til Akureyrar međ  móđur sinni Önnu Fornadóttur og eldri systur Margréti. Kveđskapinn lćrđu ţćr af móđurömmu sinni Margréti Hjálmarsdóttur sem bjó í Fornhaga til ársins 1965 er hún fluttist til Reykjavíkur. Margrét var fćdd áriđ 1918 og var dóttir hjónanna Hjálmars Lárussonar og Önnu Halldóru Bjarnadóttur, sem voru miklir kvćđamenn. Hjálmar var sonur Sigríđar Bólu-Hjálmarsdóttur sem var ţekkt skáld og kvćđamađur.

Ţćr systur kváđu ekki mikiđ sem unglingar og var ţađ ekki fyrr en ţćr urđu fullorđnar sem kvćđaáhuginn kviknađi fyrir alvöru. Ţćr hlustuđu mikiđ á kveđskap ömmu sinnar, hennar systkina og langafa síns Hjálmars Lárussonar. Ţćr lćrđu af ţeim listina og hafa reynt ađ halda í hefđina óbreytta.

Kristín og Anna Halldóra eru stofnfélagar í Kvćđamannafélaginu Gefjuni sem var stofnađ á Akureyri í nóvember 2005. Eftir ţađ hafa ţćr komiđ fram viđ hin ýmsu tćkifćri og miđlađ ţessari fornu hefđ. Kristín stóđ fyrir ţjóđlagatónleikum í mars 2012 sem tókust mjög vel og var ţar blandađ saman kveđskap og ţjóđlagasöng. Ekki var eingöngu um íslensk ţjóđlög ađ rćđa heldur voru sungin ţjóđlög frá Eistlandi, Fćreyjum og Hollandi af ţarlendum tónlistarmönnum búsettum á Íslandi. Kristín og Anna Halldóra hafa mikinn áhuga á ţví ađ miđla og kenna hina gömlu kvćđahefđ og taka fagnandi hverju tćkifćri sem gefst til kynningar. Ţćr hafa gaman af ţví ađ kveđa saman ţví raddir ţeirra hljóma mjög líkt ţannig ađ stundum er eins og veriđ sé ađ hlusta á eina rödd.

Nokkuđ er til af upptökum međ kveđskap ţeirra systra, međal annars varđveitt í Ţjóđlagasetri Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi. Eins er hćgt ađ hlusta á ţćr á youtube.com á tónleikunum „Kveđum krabbann í kútinn“ sem haldir voru til styrktar stofnfélaga Gefjunar George Hollanders. Eins má finna kveđskap Kristínar á ismus.is, ásamt heilmiklu efni međ kveđskap Margrétar Hjálmarsdóttur og Harđar Bjarnasonar seinni manns hennar.

Um Kveđskaparlistina og ţjóđlagaarfinn:
Kvćđalag eđa Stemma er lagstúfur notađur til ađ flytja íslenskan kveđskap,  rímur eđa lausavísur. Ţegar stemma er flutt er ţađ kallađ ađ kveđa.  Stemman skiptir ekki höfuđmáli  heldur er notuđ til ađ gera flutninginn skemmtilegri og undirstrika bođskap ţess sem veriđ er ađ flytja. Ţekktar stemmur skipta samt  hundruđum. Á ţeim  tímum sem ţessi list var mest stunduđ voru ekki til grćjur til upptöku og ađeins örfáir ţekktu til nótnaskrifta. Stemmurnar voru ţví ađeins til í munnlegri geymd og lćrđust mann fram af manni. Víst er ađ hver kvćđamađur hafi sett sitt einkenni á lögin og kannski hafa ţau ekki alltaf lćrst rétt. Ţađ er ţví ljóst er ađ ţau hafi tekiđ töluverđum breytingum í gegn um tíđina. Ţegar rímnakveđskapur komst úr tísku sem var á síđari hluta nítjándu aldar og fyrri hluta ţeirrar tuttugustu, fór mörgum ađ ţykja stemmur gamaldags og sveitó. Ţćr hurfu ţó aldrei aldrei alveg og enn er ađ finna fólk sem ólst upp viđ kveđskap og hefur hann í blóđinu. Sú skođun hefur lengi viđgengist međal íslendinga ađ tónlistararfur ţeirra sé heldur lítill og ómerkilegur; tónlistarmenning landsmanna hafi veriđ frumstćđ og vanburđa. Víst var söngur og hljóđfćrasláttur Íslendinga međ allt öđru móti en gerđist á meginlandi Evrópu fyrr á öldum en viđ nánari skođun kemur í ljós ađ tónlistarlíf á Íslandi var margbrotnara og fjölbreyttara en margan hefđi órađ fyrir. Ţađ sem einna helst háir Íslendingum er hversu illa ţeir ţekkjum eigin tónlistararf. 


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share