Valmynd Leit

Trommur og slagverk međ Niklas (sv) og Jonas (sv)

Niklas BertilssonHvenćr: Laugardagurinn 23. ágúst kl. 14:30 - 16:30
Hvar: Tónlistarskólinn á Akureyri 
Fjöldi ţátttakenda: Hámark 15 

Niklas Bertilsson er trommu- og slagverksleikari frá Bollnes. Hann spilar í ýmsum hljómsveitum og hefur spilađ bćđi ţjóđ- og heimstónlist í mörgum leikhúsuppsetningum hjá Västanĺ Theatre.

Jonas BrandinÁ námskeiđinu mun Niklas segja frá og kenna hvernig slagverkiđ er notađ í sćnskri ţjóđlagatónslist. Jonas Brandin fiđluleikari mun spila ţjóđlög ađstođa viđ námskeiđiđ. 


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share