Valmynd Leit

Tónleikadagskrá

Ekki láta ţessa einstöku tónlistar- og dansveislu framhjá ţér fara! 


4 tónleikastađir, 4 kvöld, fleiri en 40 viđburđir


Erfđir til framtíđar (Tradition for Tomorrow) verđur sannkölluđ veisla ţar sem saman koma flottustu ţjóđtónlistarmenn og ţjóđdansarar frá öllum Norđurlöndum; frá Finnlandi til Íslands - frá norđur Noregir og suđur til Danmerkur, frá Írlandi og Skotlandi.

Listamannaflóra sem ţessi hefur aldrei áđur komiđ saman á einum stađ á sama tíma á Íslandi eđa utan.

Hér fyrir neđan sérđu hver er ađ spila hvar og hvenćr ásamt stuttri umfjöllun um hvern viđburđ. Einnig eru hlekkir á nánari upplýsingar ţar sem nálgast má myndbönd og hljóđupptökur međ listamönnunum.

Vakin er athygli á takmörkuđu sćtarými tónleikastađanna, en ţegar orđiđ er fullt á einum tónleikastađ er alltaf laust pláss á öđrum.

Hátíđarhaldarar gćtu ţurft ađ breyta dagskránni eitthvađ, ţannig ađ best er ađ athuga oft hvort nokkuđ er búiđ ađ flytja uppáhalds tónlistarmanninn ţinn. Breytingar verđa ţó ekki gerđar nema rík ástćđa sé til ţess.

     

Miđvikudagur 20. ágúst- Galatónleikar í Hofi

Hvenćr: 20:30 - 22:30 (For-sýning byrjar kl. 19:45) 

Illugi Gunnarsson, ráđherra mennta- og menningarmála mun setja hátíđina 


Vefarinn
 (ís)

Dansfélagiđ Vefarinn frá Akureyri var stofnađur áriđ 2004 í ţeim tilgangi ađ kanna og viđhalda ţekkingu á íslenskum danshefđum og ţjóđbúningum. Ţau halda hefđinni á lífi og miđa ađ ţví ađ vekja áhuga almennings á íslenskum ţjóđdönsum međ ţví ađ kenna ţá og sýna.

Sláiđ Ring (fo)

sýnir og sannar ađ fćreyskir ţjóđdansar lifa enn góđu lífi og eru mikilvćgur ţáttur í menningararfi Fćreyinga.

Linda Gytri (no)

Linda Gytri mun spila á barkarlúđur sem er bundinn saman međ birkistrengjum. Magnar Storbekken smíđađi hljóđfćriđ. Linda lćrđi ađ spila á trompet í barnćsku og ólst hún upp á sveitabć međ geitur sem húsdýr. Samkvćmt gamalli hefđ var barkarlúđur notađur til ađ kalla geiturnar heim. 

Moberg & Lie (sv/no)

Pär Moberg frá Svíđţjóđ (saxófón) og Jo Asgeir Lie frá Noregi (harmonikka) eru báđir međlimir í nokkrum öđrum hljómsveitum, ţeir spila blöndu af ţjóđlegri tónlist og eigin lögum.

The Danes are Coming! (dk)

Ţessi hljómsveit var sérstaklega stofnuđ fyrir Tradition for Tomorrow. Allir fjórir hljóđfćraleikararnir, fiđluleikararnir Poul Bjerager Christiansen, Henrik Jansberg og Kristine Heebřll og harmoníkuleikarinn Peter Eget Hansen leika međ ýmsum dönskum ţjóđlagahljómsveitum.

Torgeir Vassvik (sami)

Saminn Torgeir Vassvik er magnađur joikari og yfirtóna-söngvari. Hann leikur á ýmist hljóđfćri, s.s. munngígju og hefđbundna Sama trommu frá heimaslóđum sínum í Norđur-Noregi. 

Steindór Andersen & Ţór Sigurđsson (is)

Tveir magnađir kvćđamenn Steindór Andersen og Ţór Sigurđsson leyfa áheyrendum ađ heyra brot af ţví allra besta sem kveđskaparlistin hefur upp á ađ bjóđa. Ekki missa af ţessu einstaka tćkifćri!

Suunta (fi)

Ţrír tónlistarmenn og könnuđir heimstónlistar frá Finnlandi: Anna-Kaisa Liedes, syngur og spilar á Kantele; Timo Väänänen spilar á kantele (elektrónískt); og Kristiina Ilmonen sem syngur og spilar á ţjóđleg blásturshljóđfćri og ýmis ásláttarhljóđfćri.

Rauno Nieminen (fi)

Finnskur tónlistarmađur sem spilar á margskyns hljóđfćri, smíđar ţau og rannsakar. Helstu hljóđfćri hans eru jouhikko og kantele. Rauno hefur átt mikinn ţátt í ţví ađ endurvekja jouhikko hefđina. Hann spilar á yfirtónaflautu sína á galatónleikunum.

Trommudans frá Grćnlandi (gr)

Međ hjálp frá Kaluk, vinafélagi Grćnlands og Íslands, fáum viđ Anda T. Kuitse og Putso Kuitse frá Grćnlandi sem leyfa okkur ađ sjá og heyra ţennan stórkostlega menningaraf Grćnlendinga.

Glima & Ulf-Arne Johannessen (no)

Glima frá Noregi spilar á Harđangursfiđlu (norsk ţjóđlagafiđla), víólu og selló. Ulf-Arne Johannessen er ţekktur dansari frá Ĺl í Hallingdal, en ţađan kemur norska nafniđ á hinum frćga Halling dansi.

Spćlimenninir í Nólsoy (fo)

sem spila á Harmoníku, fiđlu, píanó og bassa, koma frá smábćnum Nólsoy í Fćreyjum. Ţeir spila ađallega norrćn og skosk ţjóđlög, en líka eigin lagasmíđar sem eiga rćtur sínar í norrćnum hefđum.

Ilona Korhonen (fi)

frá Finnlandi tekur ţátt í alls kyns tónlist. Hún einbeitir sér ađallega sem einsöngvari ađ runo-söng, sem er ćvagamalt, finnst form af sagnasöngvum.

Kristín og Anna (is)

Systurnar Anna Sigtryggsdóttir og Kristín Sigtryggsdóttir eru ćttađar úr Ađaldal á Norđurlandi og eiga ljóđskáld og kvćđamenn í ćttum sínum ađ langfeđgatali, ţar sem kveđnar hafa veriđ rímur og kvćđalög í sagnasöngvastíl. Anna er formađur Kvćđamannafélagsins Gefjunar.

Unni Lřvlid (no)

Unni hefur frábćra rödd og frumlegan hátt á ađ umbreyta tónlist manningararfs síns í splunkunýtt listform. „Rödd Lřvlid er hrein og bein, algerlega ţvingunarlaus í breytilegu hugarástandi söngvanna.“ Fiona Talkington, BBC.

Music from Västanĺ Teater (sv)

frá Svíţjóđ hafa ţróađ einstćđan stíl ţar sem tónlist, dans og leiklist vinna saman ađ túlkun og framsetningu sögunnar. Hljóđfćraleikarar á Tradition for Tomorrow verđa Jonas Brandin – víóla, hurdy gurdy og flautur; Klas-Anders Haglund – fiđlur, nyckelhörpur, mandola og mandólín; Oskar Reuter – gítar, mandola og mandolín; og Niklas Bertilsson – slagverk og orgel.

Kjuregej Spćlimenninir í Nólsoy
     

Fimmtudagskvöld 21. ágúst

Hvenćr: 20:00 - 23:00 

Grćni hatturinn:


Gillebríde MacMillan
 (sc)

- er gelískur söngvari frá Suđur-Uist í Suđureyjum viđ Skotland. Gelíska er móđurmál hans og Gelískir söngvar og hefđir hafa veriđ fjölskyldunni mikilvćgir.


Kjuregej (is)

Alexandra Argunova er söngvari frá Yakutiu, sem er austarlega í Síberíu. Hún hefur búiđ á Íslandi í nćrri hálfa öld. Međ henni eru tónlistarmennirnir Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari og rokkarinn Halldór Warén. 

Unni Lřvlid (no)

Unni hefur frábćra rödd og frumlegan hátt á ađ umbreyta tónlist manningararfs síns í splunkunýtt listform. „Rödd Lřvlid er hrein og bein, algerlega ţvingunarlaus í breytilegu hugarástandi söngvanna.“ Fiona Talkington, BBC.

Moberg & Lie (sv)

Pär Moberg frá Svíđţjóđ (saxófón) og Jo Asgeir Lie frá Noregi (harmonikka) eru báđir međlimir í nokkrum öđrum hljómsveitum, ţeir spila blöndu af ţjóđlegri tónlist og eigin lögum.Sjallinn: 


REK: Anna & Mathilde
 (no)

Anna Gjendem and Mathilde Řverland eru dansarar frá norđvestur hluta Noregs. Ţćr dansa viđ kraftmikla tónlist leikna af Hilde Fjerdingřy á díatóniska hnappaharmóníku og Jo Einar Jansen á fiđlu.

Glima (no)

Stúlkurnar í tríóinu Glimu frá Noregi syngja og leika á Harđangursfiđlu, víólu og selló. Tríóiđ flytur fjölbreytilega tónlist, allt frá trúarlegum ţjóđlögum og fínlegum útsetningum á öđrum söngvum, til eigin útsetninga á fjörugum danslögum.

Ulf-Arne Johannessen (no)

- er marg verđlaunađur dansari sem sýnir hinn stórskemmtilega Halling-dans sem er frá heimasvćđi Ulf-Arne í Noregi, Ĺl í Hallingdal.

Spćlimenninir í Nólsoy (fo)

sem spila á Harmonikku, fiđlu, píanó og bassa, koma frá smábćnum Nólsoy í Fćreyjum. Ţeir spila ađallega norrćn og skosk ţjóđlög, en líka eigin lagasmíđar sem eiga rćtur sínar í norrćnum hefđum.

Suunta
     

Föstudagskvöld 22. ágúst

Hvenćr: 19:30 - miđnćttis

Grćni hatturinn: 
 

Susanne Rosenberg (sv)

-  er međal fremstu ţjóđlagasöngvara Svía. Hún flytir vinsćlan lagaflokk sinn "ReBoot/OmStart" sem samanstendur af sćnskum ţjóđlögum margskonar og nýlega sömdum söngvum, flutt í einni samfellu. 

Trommudans frá Grćnlandi (gr)

Međ hjálp frá Kaluk, vinafélagi Grćnlands og Íslands, fáum viđ Anda T. Kuitse og Putso Kuitse frá Grćnlandi sem leyfa okkur ađ sjá og heyra ţennan stórkostlega menningaraf Grćnlendinga.

Gefjun & Ríma (is)

– eru félög kvćđamanna á Akureyri og Siglufirđi. Ţau flytja kvćđalög sem notuđ voru viđ flutning rímna og einnig styttri kveđskapar og lausavísna. Einnig flytja ţau tvísöngva sem  eru spennandi hluti af ţjóđlagaarfinum.

Suunta (fi)

Ţrír tónlistarmenn og könnuđir heimstónlistar frá Finnlandi: Anna-Kaisa Liedes, syngur og spilar á Kantele; Timo Väänänen spilar á kantele (elektrónískt); og Kristiina Ilmonen sem syngur og spilar á ţjóđleg blásturshljóđfćri og ýmis ásláttarhljóđfćri.

The Danes are Coming! (dk) 

Ţessi hljómsveit var sérstaklega stofnuđ fyrir Tradition for Tomorrow. Allir fjórir hljóđfćraleikararnir, fiđluleikararnir Poul Bjerager Christiansen, Henrik Jansberg og Kristine Heebřll og harmonikkuleikarinn Peter Eget Hansen leika međ ýmsum dönskum ţjóđlagahljómsveitum.Kaffi Akureyri: 


Funi
 (is)

Bára Grímsdóttir (söngur, harpa og langspil) og Cris Foster (söngur, langspil, gítar og íslensk fiđla) flytja íslenska og enska ţjóđtónlist. „Hvort um sig flytur tónlist eyjar sinnar glćsilega en vegna mikillar fćrni og tónlistarhćfileika ţeirra verđur sameiginlegur flutningur á tónlist eyjanna ađ heimstónlist“. Ritdómur um tónleika sem birtist í Folk Society of Greater Washington, USA. 

Gro Marie Svidal (no)

- er ein af hćfustu og vinsćlustu Harđangursfiđluleikurum Noregs. Túlkun hennar á ţjóđtónlist frá Vestur-Noregi hrífur áheyrendur međ sér í tónlistarferđ um firđi og tignarlegt landslag. Eldmóđur hennar og sviđsframkoma töfra alla.

Linda Gytri (no)

- rísandi stjarna á píanóharmóníku frá Noregi leikur gömul ţjóđlög og eigin tónsmíđar. "Hljómurinn í tónlist hennar vekur hrifningu hvar sem hún fer um heiminn.“ Valdana Shukla, í The Tribute á Indlandi.

Duo Jansen/Jüssi (no/eist)

Frá Noregi og Eistlandi koma Jo Einar Jansen og Johanna-Adele Jüsse og leika ţjóđlega fiđlutónlist frá heimalöndum sínum. Ţau sökkva sér í gömul danslög og kanna línuna milli fagurra og hrjúfra hljóma. Danssveifla og léttleiki haldast í hendur.

Juuri & Juuri (fi)

Finnarnir Emilia Lajunen (5-strengja fiđla, nyckelharpa og söngur) og Eero Grundström (orgel, munnharpa og söngur) stofnuđu Juuri & Juuri (Rót og rót) 2003 til mótvćgis viđ poppuđu ţjóđlögin og leika „gömlu lögin“ međ ţeim krafti sem í ţeim býr.  Menningarhúsiđ Hof, Hamrar: 


Ţórarinn Stefánsson (ís)

er píanóleikari frá Akureyri. Tónleikar hans á Erfđir til framtíđar fylgja útgáfu hans fyrsta einleiksdisks. Hann heitir Ísland og er safn tónsmíđa sem byggđar eru á íslenskum ţjóđlögum ţar á međal svíta međ 14 mismunandi útsetningum á fimmundarsöngnum Ísland farsćlda frón. Ţórarinn mun einnig frumflytja píanóverk eftir Guđrúnu Ingimundardóttur sem er byggt á tveimru ólíkum kvćđalögum. Verkiđ heitir Útlćg ćfintýri og styđst viđ stemminguna í ljóđinu Á Brúum eftir Huldu skáldkonu.

Björg, Elísabet & Hilmar (ís)

Björg Ţórhallsdóttir sópransöngkona og hörpuleikarinn Elísabet Waage hófu samstarf sitt 2006. Áriđ 2008 voru ţćr fulltrúar Íslands á norrćnu tónlistarhátíđinni á Englandi NICE. Dúóiđ breyttist í tríó ţegar organistinn Hilmar Örn Agnarsson bćttist í hópinn.

Ragga Gröndal & The Icelandic Folk Ensemble (ís)

Hin vinsćla söngkona Ragnheiđur (Ragga) Gröndal hefur rannsakađ íslensk ţjóđlög frá 2003. Hún setti saman hópinn The Icelandic Folk Ensemble međ bróđur sínum Hauki klarinettuleikara og hinum nafntogađa gítarleikara Guđmundi Péturssyni. Ţau gáfu út albúmiđ Tregagás 2009.

Ilona Korhonen Arja Kastinen BLM
     

Laugardagur 23. ágúst 


Sjallinn:


16:00
Litli prinsinn (no)

Litli prinsinn er sýning fyrir alla fjölskylduna flutt af Gro Marie Svidal sem leikur á harđangursfiđlu, Ulf-Arne Johannessen sem spilar á hnappa harmóníku, munnhörpu og dansar og Tom Karlsrud sem likur á harmóníku. Ţessi sýning fellir saman norska ţjóđdansa, ţjóđlög og leikhús. Hver einstaklingur hefur sína tónlist og hreyfingar.

17:30
Trommudans frá Grćnlandi (gr)

Međ hjálp frá Kaluk, vinafélagi Íslands og Grćnlands, fáum viđ Anda T. Kuitse og Putso Kuitse frá Grćnlandi sem leyfa okkur ađ sjá og heyra ţennan stórkostlega menningaraf Grćnlendinga.Laugardagskvöld 23. ágúst

Tími: 20:00 - 02:00

Grćni hatturinn: 


Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson
 (is)

Hinn heimsfrćgi kvćđamađur Steindór Andersen mćtir hér til leiks međ tónskáldinu Hilmari Erni Hilmarssyni. Mjúk og falleg rödd Steindórs fellur undurvel ađ hljóđheimi Hilmars en ţeir félagar hafa unniđ saman um ára bil. Ţeir gáfu nýveriđ út geisladiskinn Stafnbúa sem hefur veirđ lofađur af gagnrýnendum.

Ontrei (fi)

Rauno Nieminen and Tomas Väänänen leiđa saman hesta sína í ţessu skemmtilega dúói frá Finnlandi. Ţeir eru báđir frábćrir hljóđfćraleikarar, Rauno býr reyndar til sín hljóđfćri sjálfur, sem hafa unun af ţví ađ skemmta sjálfum sér og öđrum. Ţeir spila finnska ţjóđlagatónlist á einstakan og eftirminnilegan hátt.

Rim (no/sv)

er samstarf ţriggja ungra tónlistarmanna frá norđurhluta Skandinavíu. Hilde Fjerdingřj, sem leikur á díatóníska hnappanikku, og fiđluleikarinn Jo Einar Jansen koma frá Noregi og Elin Jonsson frá Svíţjóđ leikur á fiđlu og lágfiđlu. Ţau leika gamla danstónlist frá landamćrahéruđum Noregs og Svíţjóđar á glćsilegan og jafnframt fínlegan hátt.

Global Fever Orchestra (sami/no)

frá Noregi leika ţjóđlega tónlist međ nútíma tćkni og tilfinningu. Söngvarinn Torgeir Vassvik blandar saman hefđbundnu Sama-joiki og síberískum yfirtónasöng og leikur líka á kassagítar, skinntrommu og munngýgju. Jan Tothe Eriksen leikur á selló. Međ ţeim í för er Audun Strype sem stýrir hljóđheimnum.

Torrek (ís/ír)

Atli Örvarsson á hljómborđ harmóníku og tölvu og systir hans Hilda Örvarsdóttir söngkona hafa sameinađ krafta sína írsku tónlistarmönnunum Eoghan Neff sem leikur á fiđlu og „hökuselló“ og Flaithri Neff sem leikur á írska sekkjapípu, lága tin-flautu og vPipes. Ţau brćđa saman írskt og íslenskt ţjóđlegt efni og flétta saman viđ „cinematic electronica“.


 

Kaffi Akureyri: 


Arja Kastinen
 (fi)

– er afburđa snjall kanteleleikari frá Finnlandi sem hefur haldiđ tónleika vítt um Evrópu og víđar. Hún hefur hlotiđ margskonar viđurkenningu fyrir hljóđfćraleik sinn, upptökur, kennslu og rannsóknir á finnsku hörpunni. Hún hefur leikiđ inn á 13 hljómdiska og fjórir ţeirra eru einleiksdiskar. 

When I Listen To Bingsjö (sv)

Fyrstu kynni fiđluleikarans Bridget Marsden af sćnskum ţjóđlögum höfđu slík áhrif  á hana ađ hún flutti frá Englandi til Svíţjóđar. Fyrir Bridget er Bingsjö tónlistarstefna sem varđ hefur til ţegar mismunandi tónlistarmenn koma saman. Hér spilar međ henni sćnski fiđluleikarinn Jon Holmén.

Sigurđur Sigurđarson (ís)

Sigurđur er afbragđs kvćđamađur og ötull áhugamađur um ađ efla kveđskaparlistina. Sigurđur mun kveđa kvćđi Egils Skallagrímssonar Höfuđlausn í heild sinni, ásamt nokkrum tvísöngslögum međ konu sinni Ólöfu.

Thomas & Lisa (sv)

Thomas von Wactenfeldt fiđluleikari og Lisa Eriksson Lĺngbacka harmóníkuleikari léku fyrst saman á Gränsfors Spelmansstämma áriđ 2012. Ţau leika einkum lög frá Hälsingland og Österbotten.

Ilona Korhonen (fi)

frá Finnlandi tekur ţátt í alls kyns tónlist. Hún einbeitir sér ađallega sem einsöngvari ađ runo-söng, sem er ćvagamalt, finnst form af sagnasöngvum.

BLM (sv)

Petter Berndalen á slagverk, Olle Lindvall á gítar og Olof Misgeld á fiđlu leika tónlist sem sveiflast á milli spuna og sćnskra ţjóđlaga. Međ sérlega kröftugum söngvum slćr BLM nýjan tón í nútíma sćnskri ţjóđtónlist.Sjallinn: 


Dansarar frá VäkeväKollektive 
(fi)

Dansararnir Tuomas og Outi er félagar i VäkeväKollektive - félagsskapur sem stofnađur var áriđ 2012 til ađ vinna á sviđi samtímalistar fyrir unga dansara, tónlistarmenn og sviđshönnuđi. Öll hafa ţau mikinn áhuga á finnskum ţjóđararfi og er markmiđ ţeirra ađ nálgast og styrkja ţjóđararfinn međ sviđslistum. 

Music from Västanĺ Teater (sv)

frá Svíţjóđ hafa ţróađ einstćđan stíl ţar sem tónlist, dans og leiklist vinna saman ađ túlkun og framsetningu sögunnar. Hljóđfćraleikarar á Tradition for Tomorrow verđa Jonas Brandin – víóla, hurdy gurdy og flautur; Klas-Anders Haglund – fiđla, mandolin, mandola og nyckelharpa ; Oskar Reuter – gítar, mandola og mandolín; Niklas Bertilsson – slagverk og orgel.


Samnorrćnt sveitaball ! (22:00 - 02:00)

Dansflokkurinn Vefarinn, íslenskir nikkarar međ Einar Guđmundssson í fararbroddi, og norrćnir hljóđfćraleikarar og dansarar leiđa ţennan stórdansleik. Einnig mun Dansbandiđ sjá um fjöriđ og skapa alvöru sveitaballs stemmingu. Rauđ og svört armbönd gilda, en einnig verđur hćgt a kaupa miđa viđ innganginn á ţennan einstaka viđburđ (kr. 2.000)
Koma svo!
Takiđ fram dansskóna og allir út á gólfiđ.

 Nordic Culture Point  Nordic Council of Ministers Art Council NorwaySwedish Arts Council 

  Menningarráđ Eyţings   Air Iceland


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share