Valmynd Leit

Samnorrćnt sveitaball

Hvenćr: Laugardagskvöldiđ 23. ágúst kl. 22:00 - 02:00
Hvar: Sjallinn ađ sjálfsögđu

Laugardagsarmbönd (rauđ) og hátíđararmbönd (svört) gilda inn á balliđ, en einnig verđur selt inn á balliđ sérstaklega. Ađgangseyrir er kl. 2.000.

Viđ og viđHljóđmsveitin Viđ og viđ međ Einar Guđmundssson í fararbroddi mun hefja dansleikinn kl. 22:00 stundvíslega. Einnig munu hljóđfćraleikarar og dansarar frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og dansarar Vefarans rifja upp dansana sem kenndir voru á námskeiđunum hátíđarinnar. Megin viđfangsefniđ er "gömlu dansarnir" sem bárust frá Skandinavíu til Íslands á framanverđri 19. öldinni. Ţar má telja vals, polka, skottís og vínarkruz svo eitthvađ sé nefnt. Sveitina skipa Árni Ketill Friđriksson (trommur), Einar Guđmundson (harmonika), Finnur Finnsson (bassi), Hermann Ingi Arason (gítar/söngur), Hildur Petra Friđriksdóttir (harmonika) og Vígdís Jónsdóttir (harmonika).  Hljómsveitin var stofnuđ í desember 2013 og kemur fram viđ og viđ. 

DansbandiđÁ miđnćtti kemur Dansbandiđ á sviđiđ og sér um ađ halda öllum í stuđi og úti á gólfinu til kl. 02:00.  Dansbandiđ hefur starfađ í um 8 ára skeiđ, í núverandi mynd, leikiđ víđa um land og alltaf fengiđ bestu viđtökur. Hljómsveitina skipa, frá vinstri, Haukur Már Ingólfsson gítar, Árni Ţorvaldsson á Bassa, Einar Guđmundsson á harmonikku, Árni Ketill Friđriksson á trommur, Ragnheiđur Júlíusdóttir söngur, og Ingólfur Jóhannsson hljómborđ og söngur. Dansbandiđ leikur vinsćl lög sem allir ţekkja allt frá 1950 til 2014 og markmiđiđ er ađ hafa sem flestar danstegundir, allt frá tjútt og jive, rokk og tvist, línudans, rúmbur, sömbur, bossanova, og svo gömlu dansana alla.

Alvöru sveitaballs stemming.
Koma svo! 
Takiđ fram dansskóna og allir út á gólfiđ.


Hvađ?

Hvar?

Hvenćr?

Erfđir til framtíđar

Akureyri

20. - 23. ágúst 2014

Mailing List

Follow us or Share