Valmynd Leit

Ráđstefnur og fundir

RHA býđur upp á ţjónustu viđ skipulagningu ráđstefna, funda eđa ţinga í samstarfi viđ fagađila og hefur góđa reynslu í skipulagningu slíkra viđburđa, bćđi hér heima og erlendis.

Ţjónusta RHA:

 • Bókun á funda- og ráđstefnuađstöđu
 • Ađstođ viđ skipulagningu viđburđa
 • Uppsetning á heimasíđu ráđstefnu
 • Skráning ţátttakenda
 • Ţjónusta viđ fyrirlesara, umsjón međ útdráttum (abstracts)
 • Umsjón međ veitingum
 • Umsjón međ ráđstefnugögnum
 • Samskipti viđ ferđaskrifstofur um bókanir á hótelum og flugi


Ađbúnađur:

Háskólinn á Akureyri býđur upp á glćsilega ráđstefnuađstöđu međ fullkomnum tćkjabúnađi. Um er ađ rćđa fyrsta flokks húsakynni međ ólíkum fyrirlestrasölum sem sníđa má eftir ţörfum fyrir ýmiskonar fundi, vinnuhópa og ráđstefnur.

Búnađur sem hćgt er ađ fá ađgengi ađ:

 • Ţráđlaus nettenging
 • Fjarfundarbúnađur
 • Tölvur, skjávarpar og tjöld
 • Prent- og ljósritunarţjónusta
 • Ţráđlausir hljóđnemar
 • Tćkniađstođ
 • Ţjónusta vegna uppstillingar í sölum
 • Minni funda- og vinnuherberbergi
 • Veitingaţjónusta


Hér má sjá kynningu um ráđstefnubćinn Akureyri

Nánari upplýsingar um ţjónustuna veitir Sigrún Vésteinsdóttir, verkefnisstjóri í síma 460-8904 eđa í tölvupósti; sv@unak.is

 


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann