Tveir fyrirlestrarsalir sem taka hvor um sig um 80 manns í sćti eru í nýjasta hluta háskólabyggingarinnar. Salirnir eru vel tćkjum búnir og eru sćti föst og hallandi ađ sviđi.