Valmynd Leit

Hátíđarsalur

Salurinn, sem er í nýjasta hluta háskólans, tekur 300 - 500 manns í sćti á flötu gólfi og er hćgt ađ skipta honum upp í tvo minni sali. Salurinn er međ fullkomiđ hljóđkerfi, ljósabúnađ, myndavarpa og tjöld til sýninga, fjarfundabúnađ og ţráđlausa nettengingu. Í salnum er stórt sviđ sem má ađlaga ađ ţörfum notenda hverju sinni og eru sćti og borđ fćranleg.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann