Valmynd Leit

Ráđstefnan Mál og kyn

10. norrćna ráđstefnan um mál og kyn

10. norrćna ráđstefnan um mál og kyn verđur haldin í Háskólanum á Akureyri dagana 20.-21. október 2017. Ráđstefna ţessi er nú haldin í fyrsta sinn á Íslandi en hún er helsti vettvangur norrćns frćđafólks til frćđilegrar umrćđu á ţessu sviđi rannsókna. Ráđstefnan á rćtur sínar innan málvísinda og hefur ţannig einkum höfđađ til ţeirra sem fást međ einum eđa öđrum hćtti viđ mál og kyn innan ramma félagslegra málvísinda, orđrćđu- og/eđa samtalsgreiningar, mállýskufrćđa, málsögu eđa annarra greina málvísinda, en hún er ţó ekki síđur opin frćđafólki sem nálgast ţetta efni frá sjónarhóli félagsfrćđi, kynjafrćđi, bókmenntafrćđi, menntunarfrćđi og fleiri greina.

Ađalfyrirlesarar:

 • Helga Hilmisdóttir, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum
  Gender and Personal Pronouns in Icelandic Debates and Conversations
 • Jón Ingvar Kjaran, Háskóla Íslands
  “Fag, dude, dyke, fat or hot”. Word prevalence among high school students in terms of gender/sexual stereotypes
 • Kristina Fjelkestam, Stockholms universitet, Svíţjóđ
  "How I Learned to Love the Bomb": Peirce and Feminist Semiotics
 • Stina Ericsson, Linnéuniversitetet, Svíţjóđ
  Sustaining and Challenging Gender and Sexuality Norms:Cis, Hetero, and Family Normativities in Children's Interactions

Erindi: Gert er ráđ fyrir ađ erindi taki 20 mínútur í flutningi og síđan gefast 10 mínútur til umrćđna.

Útdrćttir: Vinsamlegast sendiđ inn útdrćtti (hámark 300 orđ) fyrir 30. júní 2017.

Tillögur ađ málstofum: Sendist fyrir 30. júní á netfangiđ; finnurf@unak.is

Mál: Erindin skulu flutt á dönsku, norsku, sćnsku eđa ensku.

Undirbúningsnefnd: Andrea Hjálmsdóttir, Brynhildur Ţórarinsdóttir, Finnur Friđriksson, Kristín Ástgeirsdóttir, Kristín Margrét Jóhannsdóttir.

Tengiliđur: Varđandi nánari upplýsingar vinsamlegast hafiđ samband viđ Finn Friđriksson, dósent viđ kennaradeild;finnurf@unak.is.

Ráđstefnugjaldiđ er 23.000 isk til 1. ágúst 2017. Frá og međ 2. ágúst hćkkar ráđstefnugjaldiđ í 30.000 isk. Ráđstefnugjald fyrir nemendur er 15.000 isk.

Skráningu líkur 28. september.

Sjá nánari upplýsingar hér

Innifaliđ í skráningunni eru ráđstefnugögn, morgun- og síđdegiskaffi og hádegismatur.

Bođiđ verđur upp á 2ja rétta ráđstefnukvöldverđ í  Menningarhúsinu Hofi en hann er ekki innifalinn í ráđstefnugjaldinu.
Verđ: 6.900 kr.  

Sjá upplýsingar á sćnsku og ensku  

 

      


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann