Fyrirlestra- og kennslustofur Í háskólanum er einnig 20 fyrirlestra- og kennslustofur, mismunandi ađ stćrđ, fyrir minni hópa og allt ađ 50 manns ţar sem sćti og borđ eru fćranleg. |

|
Miđborg Anddyri háskólans er fallegt rými en ţar má finna vel útbúiđ ţjónustuborđ og hentar rýmiđ vel fyrir móttökur og fyrir uppsetningar á plakötum fyrir ráđstefnur svo eitthvađ sé nefnt. |
 |
Annađ Litill pallur er í Miđborg sem hćgt er ađ nýta fyrir rćđuhöld eđa tónlistaratriđi í rýminu. Langir gangar sem tengja saman einstakar álmur háskólans geta m.a. nýst vel til uppstillingar á plakötum. Vel útbúin kaffitería er í háskólanum sem hefur nýst vel til móttöku á ráđstefnugestum. |
 |