Valmynd Leit

Önnur rými

Fyrirlestra- og kennslustofur
Í háskólanum er einnig 20 fyrirlestra- og kennslustofur, mismunandi ađ stćrđ, fyrir minni hópa og allt ađ 50 manns ţar sem sćti og borđ eru fćranleg.

Miđborg
Anddyri háskólans er fallegt rými en ţar má finna vel útbúiđ ţjónustuborđ og hentar rýmiđ vel fyrir móttökur og fyrir uppsetningar á plakötum fyrir ráđstefnur svo eitthvađ sé nefnt.
Annađ
Litill pallur er í Miđborg sem hćgt er ađ nýta fyrir rćđuhöld eđa tónlistaratriđi í rýminu. Langir gangar sem tengja saman einstakar álmur háskólans geta m.a. nýst vel til uppstillingar á plakötum. Vel útbúin kaffitería er í háskólanum sem hefur nýst vel til móttöku á ráđstefnugestum.

RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann