Valmynd Leit

Ţjónusta og ráđgjöf

Samfélagsrannsóknir og byggđarannsóknir

RHA hefur um langt skeiđ sinnt rannsóknum sem varđa ţróun samfélagsins og sérstaklega ţeim er varđa stöđu byggđar. Nánar tiltekiđ mćtti flokka ţessi verkefni á eftirfarandi hátt:

Málefni sveitarfélaga og stođstofnana – Rannsóknir  og ráđgjöf viđ sameiningu sveitarfélaga, stjórnkerfisbreytingar, sameiningu stofnana og skipulagsmál. Úttektir á núverandi fyrirkomulagi og tillögur til úrbóta.

Samfélagsmat og mat á umhverfisáhrifum – Samfélagsleg áhrif framkvćmda, bćđi sem sjálfstćđar rannsóknir og sem hluti af mati á umhverfisáhrifum, einkum samgönguframkvćmdir, virkjanir og iđnađur. Ţátttaka í mati á umhverfisáhrifum, mótun verkefna, verkefnastjórnun og vinnsla sérfrćđiskýrslna.

Búsetuskilyrđi - Fjölbreyttar rannsóknir og ráđgjöf; búsetuskilyrđi og búsetuóskir, ţjónustusókn og ađgengi ađ ţjónustu, atvinnusókn.

Atvinnuvegir og byggđaţróun – Rannsóknir er varđa ţróun atvinnuveganna, einkum landbúnađur, sjávarútvegur og ferđaţjónusta og tengsl ţeirra viđ ţróun byggđar og samfélags.

Hér má sjá dćmi um yfirstandandi verkefni og rannsóknir sem RHA hefur unniđ 

Jafnlaunagreiningar 

RHA hefur gert jafnlaunagreiningar fyrir fyrirtćki, stofnanir og bćjarfélög. Jafnlaunagreining er ítarleg úttek á launum starfsfólks.  Tilgangurinn međ launaúttektinni er ađ greina ef kynbundinn launamunur er til stađar.

Greiningin er framkvćmd međ rauntölum og eru heildar- og dagvinnulaun skođuđ út frá áhrifaţáttum eins og starfi, starfshlutfalli, aldri, starfsaldri, menntun og yfirvinnu.

Viđhorfskannanir

RHA hefur víđtćka reynslu af framkvćmd á viđhorfskönnunum. RHA hefur unniđ viđhorfskannanir međ og fyrir sveitarfélög, skóla, fyrirtćki, stofnanir, félagasamtök og fleiri ađila. Viđhorfskannanir eru framkvćmdar á ýmsa vegu, en t.d er hćgt ađ hafa:

 • Póstkönnun
 • Netkönnun
 • Símakönnun
 • Viđtalskönnun (einstaklingsviđtöl og/eđa rýnihópar)
 • Blanda af ađferđum

Ráđgjöf og verkefnastjórnun

RHA veitir ráđgjöf viđ mótun og framkvćmd rannsókna, ađ hluta til eđa í heild, allt eftir ţörfum og óskum viđskiptavinarins. RHA getur m.a tekiđ ađ sér eftirfarandi ţćtti:

 • Hönnun rannsókna
 • Framkvćmd, tölfrćđilega úrvinnslu og greiningu
 • Verkefnastjórnun og umsýslu
 • Skipulagningu ráđstefna og funda
 • Umsýslu sjóđa
 • Afritun viđtala
 • Innsláttur gagna
 • Yfirfćrsla á gagna rafrćnt form

 

Nánari upplýsingar veitir skrifstofa RHA í síma 460-8900 eđa međ rafrćnum hćtti: rha@unak.is


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann