Valmynd Leit

Rannsóknaţjónusta


Til viđbótar viđ rannsóknaverkefni sem unnin eru fyrir fyrirtćki og stofnanir, innlendar sem erlendar, býđur RHA upp á margvíslega ţjónustu sem kemur ađ rannsóknum. Ţessari ţjónustu er skipt niđur í ţrjá ţćtti, ţ.e. sérhćfđa vinnu, almenna rannsóknavinnu og ađra ţjónustu.

Sú ţjónusta sem RHA veitir varđandi sérhćfđa vinnu er m.a.:

 • Hönnun rannsókna
 • Gerđ spurningalista
 • Tölfrćđileg úrvinnsla

Sú ţjónusta sem RHA veitir varđandi almenna rannsóknavinnu er m.a.:

 • Útsending kannanna
 • Innsláttur á viđtölum
 • Innsláttur á könnunum
 • Skannanir á könnunum
 • Vefkannanir
 • Úthringikannanir
 • Ritaraţjónusta

Sú ţjónusta sem RHA veitir og fellur undir ađra ţjónustu er m.a.:

 • Ráđstefnu ţjónusta
 • Prófarkalestur
 • Kynningar

Nánari upplýsingar veitir skrifstofa RHA í síma 460-8900 eđa međ rafrćnum hćtti: rha@unak.is


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann