Valmynd Leit

Alţingis- og sveitarstjórnarkosningar

Akureyrarvagn 2001

Árið 2001 stóð RHA fyrir viðhorfskönnun meðal Akureyringa varðandi ýmis málefni, þ.m.t. stjórnmál.  Spurt var hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi kjósi og komi til með að kjósa í sveitarstjórnarkosningunum.  Einnig var spurt út í ánægju með störf meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og hvort viðkomandi gæti nefnt einhverja bæjarfulltrúa.  Bakgrunnsbreytur eru:  kyn, fæðingarár, hverfi, menntun, staða á vinnumarkaði og fjölskyldutekjur.

Framkvæmd könnunar:  Símakönnun dagana 7.-11. apríl 2001.
Úrtak:  517 manns á aldrinum 18-75 ára búsettir á Akureyri
Svarhlutfall:  67,3%

Spurningalistinn

SPSS-grunnur

Akureyrarvagn 2002

Árið 2002 stóð RHA fyrir viðhorfskönnun meðal Akureyringa varðandi ýmis málefni, þ.m.t. stjórnmál.  Spurt var hvaða stjórnmálaflokk viðkomandi kjósi og komi til með að kjósa í sveitarstjórnarkosningunum.  Einnig var spurt út í ánægju með störf meirihluta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og hvort viðkomandi vildi sjá einhvern sérstakan sem bæjarstjóra á Akureyri.  Einnig var spurt um hvað flokk viðkomandi myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag.  Bakgrunnsbreytur eru:  kyn, fæðingarár, hverfi, hjúskaparstaða, menntun, fjöldi á heimili, staða á vinnumarkaði og fjölskyldutekjur.

Framkvæmd könnunar:  Símakönnun dagana 2.-14. apríl 2002.
Úrtak:  678 manns á aldrinum 18-75 ára búsettir á Akureyri
Svarhlutfall:  66%

Spurningalistinn

SPSS-grunnur


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann