Valmynd Leit

Búferlaflutningar

Akureyrarvagn 2001

Árið 2001 stóð RHA fyrir viðhorfskönnun meðal Akureyringa varðandi ýmis málefni, þ.m.t. búferlaflutninga.  Spurt var hvort viðkomandi teldi það líklegt eða ólíklega að hann muni á næstu tveimur til þremur árum flytja frá Akureyri.    Þeir sem töldu það mjög eða frekar líklegt voru síðan spurðir áfram hvor þeir myndu flytja og helstu ástæðu þess að flutningar stæðu fyrir dyrum.  Bakgrunnsbreytur eru:  kyn, fæðingarár, hverfi, menntun, staða á vinnumarkaði og fjölskyldutekjur.

Framkvæmd könnunar:  Símakönnun dagana 7.-11. apríl 2001.
Úrtak:  517 manns á aldrinum 18-75 ára búsettir á Akureyri
Svarhlutfall:  67,3%

Spurningalistinn

SPSS-grunnur

Akureyrarvagn 2002

Árið 2002 stóð RHA fyrir viðhorfskönnun meðal Akureyringa varðandi ýmis málefni, þ.m.t. búferlaflutninga.  Spurt var hvort viðkomandi teldi það líklegt eða ólíklega að hann muni á næstu tveimur til þremur árum flytja frá Akureyri.    Þeir sem töldu það mjög eða frekar líklegt voru síðan spurðir áfram hvor þeir myndu flytja og helstu ástæðu þess að flutningar stæðu fyrir dyrum.  Bakgrunnsbreytur eru:  kyn, fæðingarár, hverfi, menntun, staða á vinnumarkaði og fjölskyldutekjur.

Framkvæmd könnunar:  Símakönnun dagana 2.-14. apríl 2002.
Úrtak:  678 manns á aldrinum 18-75 ára búsettir á Akureyri
Svarhlutfall:  66%

Spurningalistinn

SPSS-grunnur


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann