Valmynd Leit

Samgöngur og ferđavenjur

Áhrif Hvalfjarðaganganna

Rannsókn á þýðingu hvalfjarðarganga á samfélag og byggð á Vesturlandi.  Spurt var m.a. út í bílaeign, ferðir til og frá höfuðborgarsvæðinu, tilgang ferða og áhrif hvalfjararganganna á lífsskilyrði viðkomandi.  Bakgrunnsbreytur eru:  kyn, fæðingarár, búseta, menntun, fjölskylda og fjölskyldutekjur.

Framkvæmd könnunar:  Póstkönnun dagana 2.-22. september 2003.
Þátttakendur:  íbúar á Vesturlandi
Úrtak:  1.484 manns á aldrinum 18-80 ára búsettir á Akureyri
Svarhlutfall:  56%

Spurningalistinn

SPSS-grunnur


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann