Flýtilyklar
Um Sprotasjóđ
Sprotasjóđur er sameiginlegur sjóđur fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og styđur viđ ţróun og nýjungar í skólastarfi í samrćmi viđ stefnu stjórnvalda og ađalnámskrá, samkvćmt 15. gr. laga nr. 90/2008 um leikskóla, 34. gr. Laga nr. 91/2008 um grunnskóla og 53. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla. Til sjóđsins renna fjármunir sem veittir eru á fjárlögum hverju sinni. Nánar má sjá um hlutverk sjóđsins í reglugerđ hans Nr. 242/2009.
Rannsókna- og ţróunarmiđstöđ Háskólans á Akureyri (RHA) sér um umsýslu Sprotasjóđs samkvćmt samningi viđ mennta- og menningarmálaráđuneyti. Verkefnastjóri Sprotasjóđs er Dana Rán Jónsdóttir s. 460-8906, dana@unak.is
Allar nánari upplýsingar um hlutverk sjóđsins og úthlutanir má sjá á heimasíđunni Sprotasjóđur.is