Valmynd Leit

Sjávarútvegur á Norđurlandi

Í kjölfar mikilla tćknibreytinga í sjávarútvegi síđustu árin verđur blásiđ til ráđstefnu viđ Háskólann á Akureyri föstudaginn 15. apríl 2016 ţar sem kastljósinu er beint ađ sjávarútvegi á Norđurlandi.

Markmiđiđ međ ráđstefnunni er ađ veita innsýn í spennandi atvinnugrein ţar sem mikil nýsköpun á sér stađ.  Framţróun hefur veriđ mikil í sjávarútvegi síđustu árin ţar sem sjálfvirkni hefur tekiđ yfir einhćf störf og ţannig gjörbylt starfsumhverfi í greininni.

Á ráđstefnunni verđur sérstök áhersla lögđ á ţćr miklu tćkniframfarir sem hafa átt sér stađ og eru framundan međ aukinni áherslu á útflutning ferskra afurđa. Jafnframt verđur sjónum beint ađ efnahagslegu mikilvćgi sjávarútvegs og stođgreina hans fyrir samfélögin á Norđurlandi.

Fjöldi tćkninýjunga eins og vatnskurđavélar, sjálfvirkur pökkunarbúnađur og röntgentćkni hefur aukiđ afköst og nákvćmni í botnfiskvinnslu. Jafnframt hefur sérhćfing sjávarútvegsfyrirtćkja viđ veiđar og vinnslu aukist og mun líklega aukast enn frekar međ nýjum ísfisk- og frystitogurum sem eru í smíđum. Tćkninýjungar og sérhćfing fyrirtćkja hefur ţannig bćtt afköst vinnslu og hrađađ afurđaflćđi, ţađ ásamt áherslu á ferskar afurđir krefst tíđari ferđa allt áriđ til ađ hćgt sé ađ tryggja afhendingaröryggi vöru.

Hér má sjá dagskrá ráđstefnunnar

Nánari upplýsingar veitir; Sigmar Örn Hilmarsson sigmarh@unak.is


Ráđstefnugjald: 3.000 ISK / Hádegisverđur, kaffi og veitingar í lok ráđstefnu eru innifalin í ráđstefnugjaldi.

Á föstudagskvöldinu verđur ráđstefnukvöldverđur á Rub 23.
Kvöldverđurinn er ekki innifalinn í ráđstefnugjaldi, panta ţarf  viđ skráningu á ráđstefnuna.

Matseđill á Rub

Forréttur:
Sushi og sushi pizza međ unagisósu og wakame salati

Ađalréttur, hćgt ađ velja um ţorsk eđa lamb:
Ţorskur, ferskar kryddjurtir, pipar, hvítlaukur, salat, kartöflur
Kolagrillađur lambahryggvöđvi, brasserađ grćnmeti, sítrónu-graslaukssósa, salat, kartöflur

Desert:
Hvítur súkkulađimarmari, bökuđ fíkja, eplasorbet

Kr. 7.490-


Samgöngur og gisting föstudaginn 15. apríl 2016
Lending flug REY-AEY:  07:55 / 10:40   og   Brottför flug AEY-REY:  17:55/ 20:45
Mikilvćgt er ađ panta hótelherbergi sem allra fyrst
Gisting á Akureyri

Hćgt er ađ skrá sig á ráđstefnuna til 13. apríl.

Styrktarađilar:

     

              

       

                                                              


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann