Valmynd Leit

Sjávarútvegur á Norđurlandi-Dagskrá

 Sjávarútvegur á Norđurlandi

Föstudagur 15. apríl 2016  -  Háskólinn á Akureyri

 

Dagskrá

9:30 - 10:00       Skráning og kaffi

Kl. 10:00 - 10:10  Setning -  Eyjólfur Guđmundsson, Rektor HA

Málstofa 1, 10:10– 11:40: Sjávarútvegur á Norđurlandi
Málstofustjóri: Arna Bryndís Baldvins McClure, Lögfrćđingur Samherja

Kl. 10:10 - 10:25  Ţróun og stađa nytjastofna viđ Norđurland - Hreiđar Ţór Valtýsson, HA

Kl. 10:25 - 10:40  Samantekt um ţróun sjávarútvegs á Norđurlandi - Hörđur Sćvaldsson, HA

Kl. 10:40 - 11:00  Framtíđ íslenskra sjávarbyggđa - Ţóroddur Bjarnason, HA

Kl. 11:00 - 11:20  Efnahagslegt mikilvćgi sjávarútvegs á Norđurlandi - Sigmar Örn Hilmarsson, HA

Kl. 11:20 - 11:40  Spurningar og umrćđur

Kl. 11:40- 12:40  Matarhlé

Málstofa 2, 12:40 – 14:20: Fjárfest til framtíđar
Málstofustjóri: Unnur Inga Kristinsdóttir, nemandi í sjávarútvegsfrćđi viđ HA

Kl. 12:40 – 13:00 Tímamót í sjófrystingu - Aukin sérvinnsla  - Ólafur Marteinsson, Rammi hf.

Kl. 13:00 – 13:20  Ávinningur nýrra ísfisktogara - Kristján Vilhelmsson, Samherji hf.

Kl. 13:20 – 13:40  Framtíđin í botnfiskvinnslu á Íslandi - Hólmfríđur Sveinsdóttir og Erla Jónsdóttir, FISK Seafood

Kl. 13:40 – 14:00  Fjárfest til framtíđar – Sjálfvirkni í botnfiskvinnslu - Kristján Sindri Gunnarsson, ÚA

Kl. 14:00 – 14:20  Spurningar og umrćđur

Kl. 14:20 – 14:50  Kaffihlé

Málstofa 3, 14:50-17:10: Farmtíđin í sjávarútvegi
Málstofustjóri: Hallgerđur Jóna Elvarsdóttir, sölustjóri Wise

Kl. 14:50 – 15:10  Menntađ vinnuafl og landsbyggđin - Siggeir Stefánsson, Ísfélagiđ

Kl. 15:10 – 15:30  Styđur aukiđ tćknistig viđ fiskvinnslu á landsbyggđinni? - Sćmundur Elíasson, Matís/HA

Kl. 15:30– 15:50  Afhending sjávarafurđa frá Norđurlandi – Tćkifćrin - Unnar Jónsson, Samherji hf.

Kl. 15:50 – 16:10 Ofurkćling á fiski: er bylting framundan? - Albert Högnason, 3X technology

Kl. 16:10 – 16:30  Sameinađir stöndum vér – Útflutningur ţekkingar - Gunnar Larsen, Frost

Kl. 16:30 – 16:50  Sjávarútvegur af hliđalínunni – Opnum lokađan heim  -  Hilda Jana Gísladóttir, N4

Kl. 16:50 - 17:10  Spurningar og umrćđur

Kl. 17:10 – 17:20  Undirritun samstarfssamnings um Sjávarútvegsskólann

Kl. 17:20 - 17:30   Ávarp og ráđstefnuslit -
Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegsráđherra

Kl. 17:30 - 18:30  Léttar veitingar í anddyri skólans

Kl. 20:00 – Ráđstefnukvöldverđur á Rub 23*

Verđ
Ráđstefnugjald: 3.000 ISK / Hádegisverđur, kaffi og veitingar viđ lok ráđstefnu eru innifalin í ráđstefnugjöldum

*Ráđstefnukvöldverđur á Rub 23 er ekki innifalinn í ráđstefnugjaldi, panta ţarf viđ skráningu.

Matseđill á Rub

Forréttur:
Sushi og sushi pizza međ unagisósu og wakame salati

Ađalréttur, hćgt ađ velja um ţorsk eđa lamb:
Ţorskur, ferskar kryddjurtir, pipar, hvítlaukur, salat, kartöflur
Kolagrillađur lambahryggvöđvi, brasserađ grćnmeti, sítrónu-graslaukssósa, salat, kartöflur

Desert:
Hvítur súkkulađimarmari, bökuđ fíkja, eplasorbet

Kr. 7.490,-

Samgöngur og gisting föstudaginn 15. apríl 2016

Lending flug REY-AEY:  07:55 / 10:40   og   Brottför flug AEY-REY:  17:55/ 20:45

Mikilvćgt er ađ panta hótelherbergi sem allra fyrst  Gisting á Akureyri

Hćgt er ađ skrá sig á ráđstefnuna til 13. apríl                          

   


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann