Valmynd Leit

Stjórnsýsla rannsókna

Stjórnsýsla rannsókna hefur međ höndum umsóknir vegna rannsóknamissera, umsóknir í Vísindasjóđ (ferđasjóđ, rannsóknasjóđ, starfsskyldusjóđ og útgáfusjóđ) og verkefnasjóđ Akureyrarbćjar ásamt ţví ađ sjá um stigamat ađjúnkta, lektora og dósenta viđ Háskólann á Akureyri. Stjórnsýsla vinnur einnig međ dómnefnd vegna nýráđninga og framgangsmála, sér um ritaskrá skólans og er starfsmađur Vísindráđs.  Ţá er einnig veitt ráđgjöf um styrkumsóknir í rannsóknasjóđi skólans.

Stjórnsýsla rannsókna er stađsett í húsnćđi RHA á 3. hćđ í Borgum, rannsókna- og nýsköpunarhúsi Háskólans á Akureyri á Sólborg. Netfangiđ er: rannsoknir@unak.is.  

Starfsmađur:
Sćdís Gunnarsdóttir

Verkefnastjóri

S: 460 8915

saedisg@unak.is   

Viđverutími:

Mánudaga til föstudaga  08:00-16:00, eđa eftir samkomulagi.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann