Valmynd Leit

Rannsóknamisseri

Fastráđnir kennarar ţ.e. prófessorar, dósentar, lektorar og ađjúnktar viđ Háskólann á Akureyri, geta sótt um rannsóknamisseri á grundvelli 20 gr. reglna nr. 387/2009 fyrir Háskólann á Akureyri. Ţar er tilgreind heimild háskólaráđs til ađ veita fastráđnum kennurum viđ háskólann rannsóknamisseri.

Háskólaráđ samţykkti ţann 30. mars 2012 reglur um rannsóknamisseri nr. 355/2012. Rannsóknamisserum er ćtlađ ađ gagnast bćđi kennurum og viđkomandi sviđi/deild Háskólans á Akureyri. Kennarar sinna eingöngu rannsóknum í starfi sínu á međan á rannsóknamisseri  stendur.

Skilyrđi fyrir veitingu rannsóknamisseris eru nánar skilgreind í reglum nr. 355/2012  sem samţykktar í háskólaráđi 30. mars 2012 međ breytingu nr. 636/2013.

Umsóknir um rannsóknamisseri  skulu berast á ţar til gerđu eyđublađi til stjórnsýslu rannsókna Háskólans á Akureyri í síđasta lagi 15. september ár hvert. Umsóknareyđublöđ skal senda eingöngu á rafrćnu formi á rannsoknir@unak.is.  Í umsókn skulu gefnar greinargóđar upplýsingar varđandi áform umsćkjanda um nýtingu rannsóknamisseris t.d. markmiđ, tengingu viđ vísindastofnanir jafnt erlendis sem innanlands, áćtlađan afrakstur, birtingu niđurstađna og kynningar á ţeim. Skal miđa viđ ađ greinargerđin sé um 500-1000 orđ. Heimilt er ađ skila fylgiskjölum međ umsókninni.

Í umsókn skal áćtla ferđa- og dvalarkostnađ vegna rannsóknamisseris, ef viđ á. Háskólaráđ tekur endanlega ákvörđunum um greiđslu ferđa- og dvalarkostnađar.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann