Valmynd Leit

Starfsţjálfunarleyfi

Kennarar og ađrir starfsmenn, sem veitt er leyfi, skulu skila skýrslum um störf sín á leyfistímabilinu eigi síđar en 2 mánuđum eftir ađ leyfi lýkur. Fastráđnir starfsmenn háskólans sem ekki hafa rannsóknaskyldu og starfađ hafa viđ háskólann í fjögur ár hiđ minnsta geta sótt um leyfi til starfsţjálfunar í allt ađ tvo mánuđi. Reglur um starfsţjálfunarleyfi voru samţykktar á fundi Háskólaráđs Háskólans á Akureyri 28.02.2007.

Umsókn um starfsţjálfunarleyfi skal berast yfirmanni eigi síđar en ţremur mánuđum fyrir fyrirhugađ leyfi.  Ef umsćkjandi hefur tök á ađ sćkja fyrr um, skal ţađ gert og ţá er kostur ađ umsókn hafi borist fyrir samţykkt rekstraráćtlunar viđkomandi árs.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann