Valmynd Leit

Rannsóknastyrkir og –sjóðir

Umsjón með rannsóknastyrkjum og rannsóknasjóðum er mikilvægur hluti af starfsemi stjórnsýslu rannsókna. Sjóðir sem stjórnsýsla rannsókna umsýslar eru Verkefnasjóður HA og Vísindasjóður Háskólans á Akureyri, undirsjóðir hans eru Rannsóknasjóður, Ferðasjóður, Starfsskyldusjóður og Útgáfusjóður.

Yfirlit yfir sjóði sem starfsmenn Háskólans á Akureyri hafa aðgang að, eingöngu er tekið á móti rafrænum umsóknum.


RHA Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norðurslóð
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráðu þig á póstlistann