Flýtilyklar
Rannsóknastyrkir og –sjóðir
Umsjón með rannsóknastyrkjum og rannsóknasjóðum er mikilvægur hluti af starfsemi stjórnsýslu rannsókna. Sjóðir sem stjórnsýsla rannsókna umsýslar eru Verkefnasjóður HA og Vísindasjóður Háskólans á Akureyri, undirsjóðir hans eru Rannsóknasjóður, Ferðasjóður, Starfsskyldusjóður og Útgáfusjóður.
Yfirlit yfir sjóði sem starfsmenn Háskólans á Akureyri hafa aðgang að, eingöngu er tekið á móti rafrænum umsóknum.