Valmynd Leit

Vísindasjóđur HA

Vísindasjóđur Háskólans á Akureyri hefur ţađ hlutverk ađ efla rannsóknir og vísindastörf á vegum háskólans. Sjóđurinn skiptist í fjóra undirsjóđi. Ţeir eru: Rannsóknasjóđur, Ferđasjóđur, Starfsskyldusjóđur og Útgáfusjóđur.  

Stjórn Vísindasjóđs HA úthlutar úr ofangreindum sjóđum. Fé sjóđsins kemur af fjárveitingum á fjárlögum samkvćmt ákvörđun háskólaráđs, um hvern sjóđ fyrir sig. 

Í stjórn sjóđsins sitja sex manns, skipađir af háskólaráđi til allt ađ ţriggja ára í senn. Háskólaráđ skal gćta ţess ađ í stjórninni sitji ávallt einn fulltrúi prófessora, einn fulltrúi FHA og einn fulltrúi annars starfsfólks úr stjórnsýslu/stođţjónustu. Heimilt er ađ endurskipa stjórnina ađ nokkru eđa öllu leyti. Háskólaráđ skipar formann úr hópi stjórnarmanna. Eingöngu er tekiđ á móti rafrćnum umsóknum.

Hér má sjá fyrri úthlutanir úr rannsóknasjóđi Háskólans á Akureyri


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann