Valmynd Leit

Rannsóknarsjóđur

Stjórn Vísindasjóđs Háskólans á Akureyri fer međ stjórn Rannsóknarsjóđs Háskólans á Akureyri. Senda skal umsókn til stjórnsýslu rannsókna á sérstöku eyđublađi ásamt fylgigögnum sem ţar eru talin.  Eingöngu er tekiđ á móti rafrćnum umsóknum.

Fastráđnir kennarar, sérfrćđingar og ţeir sem áđur voru ráđnir ótímabundiđ viđ Háskólann á Akureyri geta sótt um fé úr sjóđnum vegna vinnu ađ ákveđnum verkefnum og til greiđslu annars kostnađar viđ rannsóknir í nafni Háskólans á Akureyri. Ţeir sem áđur voru ráđnir ótímabundiđ á viđ um lektora, dósenta og prófessora sem eru á eftirlaunum og voru í föstu starfi viđ Háskólann á Akureyri. Sérfrćđingar skulu hafa rannsóknir ađ ađalstarfi eđa vera á launum af föstum fjárveitingum eđa styrkjum til Háskólans á Akureyri. Styrkhćfir eru einnig sérfrćđingar stofnana/fyrirtćkja sem gert hafa sérstakan samning viđ Háskólann á Akureyri um ađgang ađ Rannsóknasjóđnum.

Viđ mat á umsóknum um styrki til verkefna skal fyrst og fremst fara eftir vísindagildi verkefnanna. Ennfremur skal höfđ hliđsjón af rannsóknavirkni umsćkjenda og rannsóknahagsmunum Háskólans á Akureyri. Stjórn sjóđsins getur leitađ til utanađkomandi ađila eftir faglegri umsögn um umsóknir styrkhćfra umsćkjenda telji hún tilefni til ţess. Sjóđurinn veitir einnig forstyrki til undirbúnings umsókna í samkeppnissjóđi. Styrkţegi skal birta niđurstöđur sínar í nafni Háskólans á Akureyri.

Hér má sjá fyrri úthlutanir úr rannsóknasjóđi Háskólans á Akureyri


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann