Valmynd Leit

Starfsskyldusjóđur

Háskólinn á Akureyri starfrćkir sjóđ til ađ fjármagna tímabundnar breytingar á starfsskyldum kennara viđ skólann sem ná afburđa árangri í rannsóknum, sbr. reglur um starfsskyldur kennara viđ Háskólann á Akureyri. Háskólaráđ ákvarđar ár hvert framlag í sjóđinn viđ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar háskólans fyrir komandi ár, í fyrsta sinn fyrir áriđ 2016 . Úthlutun úr sjóđnum rennur til frćđasviđa. Sjá nánar í reglum hér ađ neđan.  Eingöngu er tekiđ á móti rafrćnum umsóknum.

 Reglur starfsskyldusjóđ má finna hér Reglur um Vísindasjóđ Háskólans á Akureyri


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann