Valmynd Leit

Útgáfusjóđur HA

Útgáfusjóđur Háskólans á Akureyri auglýsir eftir umsóknum um útgáfustyrki tvisvar á ári,  fyrir 1. apríl eđa 1. október ár hvert, ţar skal koma fram heildarupphćđ sem til úthlutunar er í hvert skipti og hver styrkur getur aldrei numiđ hćrri upphćđ en ţriđjungi ţeirrar heildarupphćđar. Úthlutun skal liggja fyrir tveimur mánuđum eftir ađ umsóknarfrestur rennur út.

Međ umsókn ţarf ađ fylgja fullbúiđ handrit ásamt útgáfu og kostnađaráćtlun sem stađfest hefur veriđ af Háskólaútgáfunni eđa öđru viđurkenndu forlagi og af fjármálastjóra Háskólans á Akureyri. Upplýsingar veitir Sćdís Gunnarsdóttir verkefnisstjóri hjá RHA saedisg@unak.is s. 460-8915.

Rétt til ađ sćkja um útgáfustyrki hefur fastráđiđ starfsfólk Háskólans á Akureyri og stofnana hans sem eru höfundar, međhöfundar eđa ritstjórar ţeirra rita sem lýst er í styrkumsókninni. Í umsókn skal gera grein fyrir:  

  • Frćđilegu gildi verksins
  • Tengingu viđ starfsemi HA
  • Hvort verkiđ njóti styrkja eđa fyrirgreiđslu frá öđrum ađilum

 Reglur um Vísindasjóđ Háskólans á Akureyri

 Athugiđ ađ ađeins er tekiđ viđ umsóknum á rafrćnu umsóknareyđublađi


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann