Valmynd Leit

Verkefnasjóđur Háskólans á Akureyri (Akureyrarsjóđur)

Verkefnasjóđur Háskólans á Akureyri veitir styrki til smćrri verkefna á ýmsum sviđum skólans, samstarfsstofnana hans og nemendafélaga. Upplýsingar um samstarfsstofnanir HA er ađ finna á eftirfarandi vefslóđ http://www.unak.is/um-ha/um-haskolann/samstarf. Ţađ er Akureyrarbćr sem veitir styrkinn til Verkefnasjóđs Háskólans og er sjóđnum ćtlađ ađ koma í stađ fjölda smćrri styrkja sem Akureyrarbćr veitti áđur til Háskólans á Akureyri.

Úthlutun er í höndum ţriggja manna stjórnar sem skipuđ er af háskólaráđi til tveggja ára. Einn stjórnarmađur skal koma frá einni af samstarfsstofnunum HA. Sjóđstjórn skilar skýrslu til bćjarráđs Akureyrabćjar í janúar ár hvert um ţá styrki sem veittir hafa veriđ úr sjóđnum.

Umsóknareyđublađ um styrk úr Verkefnasjóđi Háskólans á Akureyri ber ađ senda á rafrćnu formi á rannsoknir@unak.is.

Viđ mat á umsóknum er tekiđ tillit til eftirfarandi atriđa:

  1. Gildi fyrirhugađs verkefnis.
  2. Ađ verkefni sé skýrt afmarkađ, markmiđ skýr og vel rökstudd.
  3. Ţekkingar og fćrni umsćkjanda.
  4. Ađ verkáćtlun sé traust og trúverđug og kostnađaráćtlun sé í samrćmi viđ markmiđ.
  5. Ađ verkefni feli í sér mikilsvert framlag á sínu sviđi eđa feli í sér nýmćli.
  6. Ađ áhersla verđi lögđ á verkefni sem tengjast sjálfbćrni (Sustainable Development),  norđurslóđafrćđi (Arctic Studies) og loftslagsbreytingum á norđurslóđum (Global Climate Change in the Arctic), skv. ákvörđun Háskólaráđs.

Heimilt er ađ veita styrki til verkefna sem unnin eru í samstarfi viđ Akureyrarbć t.d. vegna sameiginlegra kynningarmála eđa ráđstefnuhalds.

Taka skal fram ađ styrkir eru ekki veittir ţar sem ljóst er ađ ađrir sjóđir eru betur fallnir til ađ styrkja viđkomandi verkefni. T.d. eru ekki veittir styrkir til rannsókna ţar sem Rannsóknasjóđur HA er betur fallinn til ađ styrkja slík verkefni. Ennfremur, styrkir Verkefnasjóđur Háskólans ekki verkefni sem eru hluti af fastri rekstrarstarfsemi Háskólans á Akureyri.

Ađ loknu verkefni skal styrkhafi gera grein fyrir verkefninu, t.d. í formi stuttrar skýrslu, vefsíđu, fyrirlesturs eđa međ öđrum hćtti sem sjóđsstjórn samţykkir. Sé styrkveiting notuđ til ađ fjármagna hluta af mun stćrra verkefni sem gerđ verđur sérstök grein fyrir ţarf ekki ađ skila sérstakri skýrslu vegna hlutans sem verkefnasjóđur styrkti.

Rétt til ađ sćkja um styrk eiga allir starfsmenn Háskólans á Akureyri, starfsmenn samstarfsstofnanna og nemendur.

Umsóknum má skila hvenćr sem er. Sjóđsstjórn skal hittast a.m.k. á tveggja mánađa fresti til ađ rćđa og ákvarđa styrkveitingar. Til viđmiđunar hefur stjórnin sett sér eftirfarandi dagsetningar til afgreiđslu umsókna: 10. febrúar; apríl; júní; ágúst; október; desember

Almennar styrkveitingar skulu ekki nema meira en 150.000 krónum, hćgt er ţó ađ víkja frá ţví í undantekningartilfellum.

Hér má sjá fyrri úthlutanir úr verkefnasjóđi Háskólans á Akureyri


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann