Valmynd Leit

Stigamat kennara

Ađjúnktar, lektorar og dósentar Háskólans á Akureyri eiga ađ skila inn skrá yfir ritverk, kennslu og stjórnun í samrćmi viđ matsreglur fyrir 1. febrúar ár hvert. Prófessorar skila einnig inn upplýsingum fyrir 1. febrúar ár hvert og sér stjórnsýsla rannsókna um ađ koma upplýsingum ţeirra til vísindasviđs Háskóla Íslands sem sér um stigamat prófessora.

FRAMTALIĐ ER SENT ÚR UGLU. Slóđin er: Forsíđa - Rannsóknir - Framtal starfa

Inn á Uglunni eru ítarlegar leiđbeiningar um Matskerfi opinberra háskóla, leiđbeiningar um framtal starfa og fleira nytsamlegt.  https://ugla.unak.is/kerfi/view/page.php?sid=424

 


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann