Valmynd Leit

Um RHA

RHA - Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri er sjálfstćđ eining innan Háskólans á Akureyri (HA) og hefur veriđ starfandi frá árinu 1992. Hlutverk okkar hefur frá upphafi veriđ ađ:

  • Efla rannsóknir viđ HA
  • Gefa út og kynna niđurstöđur rannsókna viđ HA
  • Styrkja tengsl HA viđ atvinnulífiđ
  • Hafa samstarf viđ innlenda og erlenda rannsóknaađila
  • Veita upplýsingar og ráđgjöf
  • Standa fyrir námskeiđum, fyrirlestrum og ráđstefnum
  • Stunda ţjónusturannsóknir

Starfsfólk RHA er vel menntađ á margvíslegum sviđum og ţar af leiđandi getum viđ tekiđ ađ okkur fjölbreytt verkefni. Gott ađgengi er ađ akademískum starfsmönnum HA sem eykur mjög getu okkar á ólíkum fagsviđum. Viđskiptavinir okkar og samstarfsađilar eru fjölbreytilegur hópur og hefur tekiđ breytingum eftir ţví hvar rannsóknaáherslur eru og ţörf fyrir rannsóknir á hverjum tíma. Afrakstur rannsókna RHA er almennt ađgengilegur á vefsíđu miđstöđvarinnar í rafrćnu formi (flokkađ eftir árum).

Stjórnsýsla rannsókna er afmörkuđ deild innan RHA sem sinnir tilteknum verkefnum fyrir Háskólann hvađ varđar umsýslu um rannsóknasjóđi, framgangsmál akademískra starfsmanna, rannsóknavirkni ţeirra, rannsóknamisseri og fleira.

Viđ leitumst viđ ađ ađlaga okkur ađ ţörfum Háskólans á Akureyri og samfélagsins í víđum skilningi. Viđ erum opin fyrir hvers kyns samstarfi og leitum leiđa til ađ greiđa götu ţeirra sem hafa hug á ađ nýta ţjónustu okkar á sviđi rannsókna. Hafa má samband á rha@unak.is í s. 460-8900 eđa beint til einstakra starfsmanna.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann