Valmynd Leit

Laust starf verkefnastjóra rannsókna viđ RHA

RHA – Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri auglýsir laust til umsóknar 100% starf verkefnastjóra rannsókna. Ráđiđ er í starfiđ til tveggja ára. Leitađ er ađ verkefnastjóra međ reynslu af rannsóknum og umsóknarskrifum sem getur unniđ sjálfstćtt og í teymi međ rannsóknarhópum. Um er ađ rćđa krefjandi starf sem felur í sér umsýslu og utanumhald rannsóknaverkefna, styrkumsóknaskrif, gerđ fjárhagsáćtlana og áfangaskýrslna. Ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf í byrjun ágúst 2019, eđa fyrr.

Helstu verkefni

 • Skipulag og utanumhald funda fyrir rannsóknaverkefni og rannsóknarhópa 
 • Ađstođa viđ ađ setja saman nýja rannsóknarhópa og skrifa umsóknir
 • Skrifa áfanga- og lokaskýrslur ásamt eftirfylgni umsókna
 • Samskipti vegna rannsóknaverkefna og koma ţeim á framfćri
 • Halda utan um vörđur og tímafresti í rannsóknaverkefnum
 • Samskipti viđ ađrar ţjónustueiningar skólans

RHA er sjálfstćđ eining innan Háskólans á Akureyri sem aflar sér einkum tekna međ rannsóknaverkefnum og ráđgjöf fyrir ýmsa ađila innanlands sem utan. Hlutverk RHA er ađ efla rannsóknastarfsemi viđ Háskólann á Akureyri og styrkja tengsl hans viđ atvinnulífiđ. Einnig ađ vinna ađ ţróun nýrra verkefna innan háskólans og koma ţeim í réttan farveg. Starfsmenn RHA eru 8 talsins. Nćsti yfirmađur er forstöđumađur RHA. Vinnustađur er á Sólborg á háskólasvćđinu. Sjá nánar á vefslóđ www.rha.is.

Menntunar og hćfniskröfur

 • Meistarapróf sem nýtist í starfi
 • Bakgrunnur í hug- og eđa félagsvísindum ásamt menntunarfrćđi kostur
 • Reynsla í umsóknarskrifum ćskileg
 • Reynsla af verkefnastjórnun og utanumhaldi rannsóknaverkefna ćskileg
 • Mjög gott vald á ensku í rćđu og riti
 • Jákvćđni og mjög góđ hćfni í mannlegum samskiptum
 • Frumkvćđi ásamt nákvćmni og vandvirkni í vinnubrögđum
 • Góđir skipulagshćfileikar og geta til ađ vinna sjálfstćtt og í teymi
 • Uppfylli skilyrđi á starfstíma í samrćmi viđ málstefnu skólans
 • Góđ almenn tölvukunnátta
 • Viđ mat á umsóknum er tekiđ miđ af hversu vel viđkomandi uppfyllir ţarfir RHA

Umsókn skal fylgja

 • Greinargóđ skýrsla um náms- og starfsferil
 • Stađfest afrit af viđeigandi prófskírteinum
 • Kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni umsćkjanda í starfiđ
 • Tilnefna skal a.m.k. tvo međmćlendur og er ćskilegt ađ annar ţeirra sé nćsti yfirmađur í núverandi eđa fyrra starfi umsćkjanda

Umsóknarfrestur er til og međ 15. apríl 2019

Umsóknir og fylgigögn skal senda rafrćnt á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri á netfangiđ starfsumsokn@unak.is. Ekki er notađ stađlađ umsóknareyđublađ. Ófullnćgjandi umsóknir eru ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin. Umsókn getur gilt í sex mánuđi eftir ađ umsóknarfresti lýkur, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996. RHA áskilur sér rétt til ađ hafna öllum umsóknum.

Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráđherra.

Nánari upplýsingar

Guđrún Rósa Ţórsteinsdóttir, forstöđumađur RHA, netfang: gudrunth@unak.is, sími 460 8901.

HÁSKÓLINN Á AKUREYRI STUĐLAR AĐ JAFNRÉTTI KYNJANNA OG HVETUR KONUR JAFNT SEM KARLA TIL AĐ SĆKJA UM LAUS STÖRF

 


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann