Valmynd Leit

Laust starf verkefnastjóra (fullt starf)

RHA – Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri auglýsir laust til umsóknar fullt starf verkefnastjóra. Um er ađ rćđa mjög fjölbreytt og krefjandi starf sem felur í sér umsýslu og utanumhald fjölbreyttra verkefna, gerđ fjárhagsáćtlana og uppgjör verkefna.  Ţá felur starfiđ í sér skipulagningu funda og ráđstefna, samskipti viđ viđskiptavini, samstarfsfólk og nemendur ásamt daglegri umsýslu s.s. umsjón međ vefsíđu, símsvörun og ađstođ viđ sérfrćđinga. Ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf í byrjun apríl 2019.
 
RHA er sjálfstćđ eining innan Háskólans á Akureyri sem aflar sér einkum tekna međ rannsóknaverkefnum og ráđgjöf fyrir ýmsa ađila innanlands sem utan. Hlutverk RHA er ađ efla rannsóknastarfsemi viđ Háskólann á Akureyri og styrkja tengsl hans viđ atvinnulífiđ. Einnig ađ vinna ađ ţróun nýrra verkefna innan háskólans og koma ţeim í réttan farveg. Starfsmenn RHA eru 8 talsins. Nćsti yfirmađur er forstöđumađur RHA. Vinnustađur er á Borgum á háskólasvćđinu. Sjá nánar á vefslóđ www.rha.is.

Menntunar- og hćfniskröfur:

 • Háskólapróf sem nýtist í starfi.
 • Jákvćđni og mjög góđ hćfni í mannlegum samskiptum.
 • Frumkvćđi ásamt nákvćmni og vandvirkni í vinnubrögđum.
 • Mjög gott vald á íslensku og ensku í rćđu og riti.
 • Góđir skipulagshćfileikar og geta til ađ vinna sjálfstćtt og í teymi.
 • Góđ almenn tölvukunnátta.
 • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
 • Viđ mat á umsóknum er tekiđ miđ af hversu vel viđkomandi uppfyllir ţarfir RHA.

Umsókn skal fylgja:

 • Greinargóđ skýrsla um náms- og starfsferil.
 • Stađfest afrit af viđeigandi prófskírteinum.
 • Kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni umsćkjanda í starfiđ.
 • Tilnefna skal a.m.k. tvo međmćlendur og er ćskilegt ađ annar ţeirra sé nćsti yfirmađur í núverandi eđa fyrra starfi umsćkjanda.

Umsóknarfrestur er til og međ 18. febrúar 2019.  Umsóknir og  fylgigögn skal senda rafrćnt á skrifstofu rektors Háskólans á Akureyri á netfangiđ starfsumsokn@unak.is. Ekki er notađ stađlađ umsóknareyđublađ. Ófullnćgjandi umsóknir eru ekki teknar til greina. Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin. Umsókn getur gilt í sex mánuđi eftir ađ umsóknarfresti lýkur, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996. RHA áskilur sér rétt til ađ hafna öllum umsóknum.

Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskólakennara á Akureyri og fjármálaráđherra.

Nánari upplýsingar gefur forstöđumađur RHA, Guđrún Rósa Ţórsteinsdóttir, netfang: gudrunth@unak.is, sími 460 8901.

Háskólinn á Akureyri stuđlar ađ jafnrétti kynjanna og hvetur konur jafnt sem karla til ađ sćkja um laus störf.

Prentvćn útgáfa auglýsingar hér.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann