Valmynd Leit

Starfsmenn

Fagleg breidd starfsmanna
Sérfrćđingar RHA hafa fjölbreyttan bakgrunn, bćđi hvađ varđar menntun og reynslu. Starfsmenn eru međ menntun á sviđi, kennslufrćđi, upplýsingafrćđi, félagsfrćđi, landfrćđi, nútímafrćđi, ţróunarfrćđi, viđskiptafrćđi, opinberrar stjórnsýslu, stjórnmálafrćđi og mannauđsstjórnunar. Víđtćk reynsla er t.d. úr sveitastjórnarmálum, viđskiptalífi, rannsóknum, kennslu, blađamennsku, bönkum, verslun, ráđuneytum og stofnunum.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann