Fjölmenning, rekstur bæjarfélags, orkunýting, lífeðlisfræði og landbúnaður voru þemu Vísindaskóla unga fólksins 2020 sem útskrifaði nemendur sína á afmælisdegi forseta Íslands þann 26. júní. Þetta er í sjötta skipti sem Vísindaskólinn er haldinn í te...
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslu um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi sem unnin var af Mörtu Einarsdóttur, Evu Halapi og Önnu Soffíu Víkingsdóttur sérfræðingum hjá RHA. Markmið verkefnisins var að gera úttekt á f...
RHA hefur hlotið styrk frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi eystra (SSNE) til að vinna áhersluverkefni fyrir árið 2020. Verkefnið nefnist Borgarhlutverk Akureyrar og verður unnið á þessu ári. Meginmarkmið verkefnisins er að móta borgarstefnu fyri...
RHA fékk nýverið úthlutað styrk úr Byggðarannsóknasjóði til að kortleggja umfang og þróun örorku á Norðurlandi eystra. Skoðað verður samhengi örorku og þróun vinnumarkaðar og lýðfræðilegra þátta. Þess er vænst að unnt verði að nýta niðurstöður rannsó...