Sjálfbærir vinnumarkaðir á Norðurlöndunum - nýtt norrænt rannsóknarverkefni hjá RHA
RHA-Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur ásamt þremur öðrum rannsóknarstofnunum á Norðurlöndunum fengið styrk frá Nordforsk til að rannsaka líklega framtíðarþróun vinnumarkaða á dreifbýlli svæðum Norðurlandanna. Byggðarannsóknastofnunin Nordre...
Vísindaskóli unga fólksins hlýtur styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóð KEA
Vísindaskóli unga fólksins við Háskólann á Akureyri hlaut styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Vísindaskólinn hlaut styrk í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni en skólinn hefur nokkrum sinnum áður hlotið styrk frá KEA og nú að upphæð 2...
Meirihluti vill stytta þjóðveginn sunnan Blönduóss
Samkvæmt nýrri netkönnun sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi fyrir SSNE um innviði á Norðurlandi Eystra telja 43% þátttakenda þjóðvegina á svæðinu frekar eða mjög góða, hins vegar telja aðeins 9% stöðu sveitavega frekar eða mjög góða...
Mánudaginn 24. október fór fram fjölmennt málþing BHM í tilefni af Kvennafrídegi á Grand hótel í Reykjavík, en einnig fylgdust tugir með í beinu streymi á vefsíðu BHM. Sæunn Gísladóttir, sérfræðingur hjá RHA og starfsmaður jafnréttisráðs Háskólans á ...