Styrkur úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar til að rannsaka áhrif fjarvinnu
RHA fékk þær gleðilegu fréttir í gær að Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar hefði ákveðið að styrkja verkefnið Áhrif fjarvinnu á vegakerfið. Verkefnið snýr að því að rannsaka hvort aukning hafi orðið í fjarvinnu í kjölfar Covid-19 faraldursins meðal íbúa...
Meirihluti á Vestfjörðum áfram jákvæður gagnvart fiskeldi
Fyrir jól skilaði RHA niðurstöðum viðhorfskönnunar til Vestfjarðarstofu þar sem Vestfirðingar voru spurðir um fiskeldi og samgöngur. Til að fá mat á viðhorfum Vestfirðinga var slík könnun framkvæmd árið 2020 og svo aftur haustið 2022. Bára Elísabet D...
Sjálfbærir vinnumarkaðir á Norðurlöndunum - nýtt norrænt rannsóknarverkefni hjá RHA
RHA-Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur ásamt þremur öðrum rannsóknarstofnunum á Norðurlöndunum fengið styrk frá Nordforsk til að rannsaka líklega framtíðarþróun vinnumarkaða á dreifbýlli svæðum Norðurlandanna. Byggðarannsóknastofnunin Nordre...
Vísindaskóli unga fólksins hlýtur styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóð KEA
Vísindaskóli unga fólksins við Háskólann á Akureyri hlaut styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Vísindaskólinn hlaut styrk í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni en skólinn hefur nokkrum sinnum áður hlotið styrk frá KEA og nú að upphæð 2...