Norðurorka hefur verið mikilvægur stuðningsaðili við Vísindaskóla unga fólksins allt frá stofnun hans árið 2015. Eitt af þemum vísindaskólans á hverju ári tengjast orku og orkunýtingu á einhvern hátt. Að þessu sinni verður lögð áhersla á flug og hver...
RHA lagði fyrir könnun meðal bæjarbúa á Akureyri dagana 25. apríl til 2. maí sl. Spurt var: Ef kosið yrði nú, hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa. Af þeim sem svöruðu voru rúmlega 30% ennþá óákveðin og 7,4% vildu ekki gefa upp sína afstöðu....
Innviðir virðast vera orð dagsins. RHA tekur þátt í gerð samgöngu- og innviðastefnu sem er meðal áhersluverkefna Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE). Markmið verkefnisins er að til verði heilstæð samgöngu- og innviðast...
RHA vinnur um þessar mundir að tveimur verkefnum tengdum áætlanagerð í samgöngum.
Annars vegar er um að ræða verkefni sem unnið er fyrir Vegagerðina og snýst um að skoða líkleg samfélagsleg- og efnahagsleg áhrif jarðganga sem eru á áætlun. Verkefnið...