Eyjafjarðarsveit: Skólaakstur og almenningssamgöngur

Nýlega gerði RHA könnun fyrir sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar könnun um viðhorf heimila í sveitarfélaginu til þeirrar athyglisverðu nýbreytni að samtvinna almenningssamgöngur og skólaakstur í sveitarfélaginu. Niðurstöður könnunarinnar má sjá hér.