Kynningar á ESPON byggðarannsóknum

Undanfarna mánuði hafa staðið yfir kynningar á afrakstri ESPON byggðarannsókna. Ein slík kynning var í Vilnius 11. nóvember síðastliðinn með þátttöku Hjalta Jóhannessonar, sérfræðings RHA sem hefur komið að nokkrum rannsóknum á vegum ESPON. Hér má sjá erindi og myndir frá kynningunni.