Rannsóknaþjónusta Hagstofu Íslands - ný þjónustuleið

Mánudaginn 13. nóvember 2017 kl: 12.00-12.50 mun Margrét Valdimarsdóttir kynna Rannsóknarþjónustu Hagstofu Íslands.

Hagstofa Íslands býr yfir miklu magni gagna sem nýta má í rannsóknir. Beiðnir um aðgang að gögnum fara nú í gegnum Rannsóknaþjónustuna. Til þess að umsóknarferlið gagni hratt og greiðlega fyrir sig er mikilvægt að rannsakendur sé vel upplýstir um þá þjónustu sem er í boði.

Kynningin verður send í gegnum Zoom og verður í stofu 262 í Rannsóknahúsinu Borgum. Jafnframt gefst tækifæri til að spyrja Margréti út í rannsóknaþjónustuna.