Samfélagslýsing á norðausturhorninu vegna Finnafjarðarverkefnis

Finnafjörður í aðalskipulagi Langanesbyggðar
Finnafjörður í aðalskipulagi Langanesbyggðar

RHA tók að sér að gera samfélagslýsingu á norðausturhorninu vegna svokallaðs Finnafjarðarverkefnis. Verkefnið var unnið fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og er skýrslu sem er afurð þess að finna hér.