RÚV birti í kvöldfréttum sjónvarps þann 7. febrúar sl. frétt um að ekki hefur farið fram úttekt á samfélagsáhrifum Vaðlaheiðarganga þrátt fyrir umfang framkvæmdarinnar og rannsókna á öðrum þáttum sem hana varða. Meðal annars var rætt við sérfræðing RHA um málið en miðstöðin hefur gegnum tíðina komið að nokkrum slíkum verkefnum. Fréttina má sjá hér.