Vestmannaeyjaferja og þarfir samfélagsins

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum spjallaði um nýja Vestmannaeyjaferju í þættinum Í bítið á Bylgjunni og ræddi um þarfir samfélagsins á þessu sviði en RHA vann nýverið þjónustugreiningu fyrir bæinn og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Viðtalið má hlusta á hér og skýrsla RHA er hér.

Nýr Herjólfur