Marta Einarsdóttir og Sæunn Gísladóttir, sérfræðingar hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri, sóttu dagana 13. til 17. nóvember námskeiðið Secure EU funding: access EU funds sem haldið var á vegum ShipCon í Limassol á Kýpur.
Námskeiðið er æt...
Talsverður kynjamunur er í vinnusókn þeirra sem búa á jaðarsvæði höfuðborgarsvæðisins og sækja vinnu til höfuðborgarsvæðisins og meðal þeirra sem búa í nærsveitum Akureyrarbæjar og sækja vinnu til Akureyrar. 65% kvenna sem sóttu vinnu utan heimabyggð...
Á dögunum fóru starfsmenn Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri í ferð til Bratislava í Slóvakíu ásamt starfsmönnum Símenntunar HA. Tilgangur ferðarinnar var að kynnast rannsóknastofnunum með svipaðar áherslur, rannsóknaaðferðum þeirra og að mynda...
Þriðjungur segist vinna meiri fjarvinnu eftir Covid
31% eða tæplega þriðjungur íbúa jaðarsvæða höfuðborgarsvæðisins sem sækja vinnu á höfuðborgarsvæðið segja að breyting hafi orðið á vinnusókn sinni í kjölfar Covid-19 faraldursins. Þá segja 23% íbúa nærsveita Akureyrar sem sækja vinnu til Akureyrar að...