Valmynd Leit

Helstu yfirstandandi verkefni / Main current projects

ESPON BRIDGES. Balanced regional development in areas with geographical specificities. Verkefni unniđ undir hatti ESPON byggđarannsóknaáćtlunar ESB í samstarfi viđ Spatial Foresight og fleiri ađila.
Samstarfsađili innan HA er Grétar Ţór Eyţórsson, prófessor.


Hvalfjarđarsveit, Melahverfi
Viđhorfskönnun međal starfsmanna fyrirtćkja á Grundartanga vegna búsetuóska.


Íslenska ofurfjölskyldan
Verkefni unniđ fyrir tilstyrk Jafnréttissjóđs í samstarfi viđ Andreu Hjálmsdóttur, lektor viđ HA.


Kannanir opinberu háskólanna
Hluti af viđhorfskönnunum sem fara reglulega fram međal núverandi og útskrifađra nemenda viđ opinberu háskólana.


Samfélagsáhrif virkjana á Ţjórsár- og Tungnaársvćđi; Stađan í dag og hvernig komumst viđ hingađ.
Verkefniđ er unniđ fyrir Landsvirkjun og felst í ađ greina og skrásetja helstu samfélags- og efnahagsleg áhrif virkjana á Ţjórsár- og Tungnaársvćđinu frá ţví framkvćmdir hófust viđ Búrfellsvirkjun 1965 og til dagsins í dag.


Verkefni í ţágu Háskólans á Akureyri
Á hverjum tíma er RHA ţátttakandi í ýmsum smćrri verkefnum fyrir hönd Háskólans á Akureyri, s.s. á sviđi byggđaţróunar og norđurslóđamála. Ţá sinnir RHA umsýslu rannsóknasjóđa og nefnda á sviđi rannsókna fyrir HA og heldur utan um rannsóknavirkni akademískra starfsmanna ásamt fleiri verkefnum á ţessu sviđi.


Ţjónusta viđ starfsmenn Háskólans á Akureyri
Sérfrćđingar RHA sinna reglubundiđ ađstođ viđ akademíska starfsmenn Háskólans á Akureyri í tengslum viđ skipulagningu rannsókna og umsóknir um rannsóknastyrki auk sérfrćđiađstođar viđ gagnaöflun og greiningu rannsóknagagna. Ţá sinnir RHA ađstođ viđ framkvćmd og skipulagningu ráđstefna sem haldnar eru innan HA, oftast í samstarfi akademíska starfsmenn háskólans.


Mönnun sveitarstjórna
Verkefniđ er unniđ fyrir styrk frá Byggđarannsóknasjóđi og miđar ađ ţví ađ varpa skýrara ljósi á mönnun sveitarstjórna í ţeim sveitarfélögum ţar sem óhlutbundin kosning fer fram.


Menntunar- og fćrniţörf í Eyjafirđi og í Ţingeyjarsýslum
Verkefniđ hlaut styrk frá Eyţingi og er unniđ í samstarfi viđ AFE, Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga, SÍMEY og Ţekkingarnet Ţingeyinga.


Hegđun ökumanna á ţjóđvegi 1
Viđhorfskönnun međal atvinnubílstjóra sem er unnin međ styrk frá Rannsóknasjóđi Vegagerđarinnar.


Finnafjörđur – samfélagsgreining
Samfélagslýsing vegna mögulegrar stórskipahafnar í Finnafirđi. Vinna unnin fyrir samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ. 


Garpsdalur-vindmyllugarđur
Samfélagsmat unniđ fyrir Mannvit sem hluti af umhverfismati.


Dynjandisheiđi - mat á samfélagsáhrifum 2018
Samfélagsmat, uppfćrsla á samfélagsmati sem RHA vann 2010 fyrir Vegagerđina, hluti af umhverfismati.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann