Valmynd Leit

Helstu yfirstandandi verkefni / Main current projects


ESPON BRIDGES. Balanced regional development in areas with geographical specificities. Verkefni unniđ undir hatti ESPON byggđarannsóknaáćtlunar ESB í samstarfi viđ Spatial Foresight og fleiri ađila. Samstarfsađili innan HA er Grétar Ţór Eyţórsson, prófessor.


Evrópska efnahagssvćđiđ II
Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ auka ţekkingu á efnahagslegri stöđu Eyjafjarđarsvćđisins m.a. til ađ gera markvissari vinnu ţeirra sem sinna atvinnuţróun, rekstri fyrirtćkja, sveitarfélaga og opinberri stefnumótun fyrir svćđiđ.


Mönnun sveitarstjórna
Verkefniđ er unniđ fyrir styrk frá Byggđarannsóknasjóđi og miđar ađ ţví ađ varpa skýrara ljósi á mönnun sveitarstjórna í ţeim sveitarfélögum ţar sem óhlutbundin kosning fer fram.


Garpsdalur-vindmyllugarđur
Samfélagsmat unniđ fyrir Mannvit sem hluti af umhverfismati.


Kannanir opinberu háskólanna
Hluti af viđhorfskönnunum sem fara reglulega fram međal núverandi og útskrifađra nemenda viđ opinberu háskólana.


Verkefni í ţágu Háskólans á Akureyri
Á hverjum tíma er RHA ţátttakandi í ýmsum smćrri verkefnum fyrir hönd Háskólans á Akureyri, s.s. á sviđi byggđaţróunar og norđurslóđamála. Ţá sinnir RHA umsýslu rannsóknasjóđa og nefnda á sviđi rannsókna fyrir HA og heldur utan um rannsóknavirkni akademískra starfsmanna ásamt fleiri verkefnum á ţessu sviđi.


Ţjónusta viđ starfsmenn Háskólans á Akureyri
Sérfrćđingar RHA sinna reglubundiđ ađstođ viđ akademíska starfsmenn Háskólans á Akureyri í tengslum viđ skipulagningu rannsókna og umsóknir um rannsóknastyrki auk sérfrćđiađstođar viđ gagnaöflun og greiningu rannsóknagagna. Ţá sinnir RHA ađstođ viđ framkvćmd og skipulagningu ráđstefna sem haldnar eru innan HA, oftast í samstarfi akademíska starfsmenn háskólans.


RHA Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri

Borgir v/Norđurslóđ
        Kt. 410692-2529            
600 Akureyri, Iceland              rha@unak.is             
Facebook RHA á facebook
Sími: +354 460 8900
      Fax: +354 460 8918

Skráđu ţig á póstlistann