Ráðgjöf og verkefnastjórnun

RHA veitir ráðgjöf við mótun og framkvæmd rannsókna, að hluta til eða í heild eftir þörfum og óskum viðskiptavinarins en verkþættir í rannsóknum geta meðal annars verið eftirfarandi:

  • Hönnun rannsókna
  • Framkvæmd, tölfræðileg úrvinnsla og greining
  • Verkefnastjórnun og umsýsla
  • Skipulagning ráðstefna og funda
  • Umsýsla sjóða
  • Afritun viðtala
  • Innsláttur gagna
  • Yfirfærsla gagna á rafrænt form